Fyrrum heimsmeistari á mótorhjóli lést eftir hjólreiðaslys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 17:15 Nicky Hayden með aðdáendum sínum. Vísir/Getty Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira