Fyrrum heimsmeistari á mótorhjóli lést eftir hjólreiðaslys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 17:15 Nicky Hayden með aðdáendum sínum. Vísir/Getty Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira