Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. maí 2017 10:16 Everest-fjall. vísir/getty Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. Búðirnar eru í um 8000 metra hæð en það voru sjerpar sem gengu fram á líkin þegar þeir voru að sækja lík annars göngumanns, Slóvakans Vladimir Strba, sem lést um helgina. Alls hafa þá tíu látið lífið á Everest á göngutímabilinu sem nú stendur yfir en nöfn þeirra eða þjóðerni sem fundust látnir í gær hafa ekki verið gefin upp. Ekki er ljóst hvers vegna fólkið lést en mögulega var það vegna súrefnaskorts í tjaldinu. Ferðamálaráðuneyti Nepal hefur aldrei gefið út fleiri gönguleyfi á Everest heldur en nú í ár, alls 371 leyfi. Það má vafalaust rekja til þess að margir þurftu að hætta við að ganga á fjallið árin 2014 og 2015 vegna mikilla náttúruhamfara. Everest Nepal Tengdar fréttir Einn lét lífið á Everest í dag og annar er týndur Minnst þrír hafa látið lífið á fjallinu á einum mánuði. 21. maí 2017 14:58 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. Búðirnar eru í um 8000 metra hæð en það voru sjerpar sem gengu fram á líkin þegar þeir voru að sækja lík annars göngumanns, Slóvakans Vladimir Strba, sem lést um helgina. Alls hafa þá tíu látið lífið á Everest á göngutímabilinu sem nú stendur yfir en nöfn þeirra eða þjóðerni sem fundust látnir í gær hafa ekki verið gefin upp. Ekki er ljóst hvers vegna fólkið lést en mögulega var það vegna súrefnaskorts í tjaldinu. Ferðamálaráðuneyti Nepal hefur aldrei gefið út fleiri gönguleyfi á Everest heldur en nú í ár, alls 371 leyfi. Það má vafalaust rekja til þess að margir þurftu að hætta við að ganga á fjallið árin 2014 og 2015 vegna mikilla náttúruhamfara.
Everest Nepal Tengdar fréttir Einn lét lífið á Everest í dag og annar er týndur Minnst þrír hafa látið lífið á fjallinu á einum mánuði. 21. maí 2017 14:58 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Einn lét lífið á Everest í dag og annar er týndur Minnst þrír hafa látið lífið á fjallinu á einum mánuði. 21. maí 2017 14:58