Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 20:06 Færslan umdeilda. mynd/skjáskot af twitter Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn