Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 20:06 Færslan umdeilda. mynd/skjáskot af twitter Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00