Fær fjórar vikur til að skila mati á ástandi Thomasar Møller Hulda Hólmkelsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 16. maí 2017 15:32 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum. vísir/vilhelm Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, hefur verið dómkvaddur til að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar. Niðurstaða hans á að liggja fyrir þann 16. júní næstkomandi. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu lætur verjandi Thomasar reyna á það hvort Thomas hafi verið líkmlega fær um að bana Birnu. Þá á hann að svara tveimur spurningum sem verjandi Thomasar hefur lagt fram.Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi hins grunaða, við fyrirtöku málsins í síðustu viku.vísir/anton brinkPáll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, óskaði við fyrirtöku málsins fyrir viku eftir því að fá að leggja spurningar fram fyrir bæklunarlækni annars vegar og réttarmeinafræðing hins vegar. Óskað hefur verið eftir því að sænskur réttarmeinafræðingur svari fimm spurningum verjandans. Það á að liggja fyrir við næstu fyrirtöku í málinu í næstu viku, þriðjudaginn 23. maí. Þá verður sömuleiðis tekin fyrir krafa ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhald. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari sem sækir málið, lagði í dag fram viðbótargreinargerð vegna notkunar á símum nóttina sem Birna fór upp í bíl Thomasar. Þá er sakavottorð Grænlendingsins í þýðingu. Næsta fyrirtaka í málinu verður sem fyrr segir á þriðjudaginn í næstu viku. Telja má líklegt að aðalmeðferð í málinu fari ekki fram fyrr en síðla sumars eða í haust. Thomas var ekki viðstaddur fyrirtöku málsins í dag. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 9. maí 2017 10:18 Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. 10. maí 2017 07:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Ragnar Jónsson, íslenskur bæklunarlæknir og lögfræðingur, hefur verið dómkvaddur til að leggja mat á ástand Thomasar Møller Olsen sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur þann 14. janúar. Niðurstaða hans á að liggja fyrir þann 16. júní næstkomandi. Þetta kom fram við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu lætur verjandi Thomasar reyna á það hvort Thomas hafi verið líkmlega fær um að bana Birnu. Þá á hann að svara tveimur spurningum sem verjandi Thomasar hefur lagt fram.Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi hins grunaða, við fyrirtöku málsins í síðustu viku.vísir/anton brinkPáll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, óskaði við fyrirtöku málsins fyrir viku eftir því að fá að leggja spurningar fram fyrir bæklunarlækni annars vegar og réttarmeinafræðing hins vegar. Óskað hefur verið eftir því að sænskur réttarmeinafræðingur svari fimm spurningum verjandans. Það á að liggja fyrir við næstu fyrirtöku í málinu í næstu viku, þriðjudaginn 23. maí. Þá verður sömuleiðis tekin fyrir krafa ákæruvaldsins um áframhaldandi gæsluvarðhald. Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari sem sækir málið, lagði í dag fram viðbótargreinargerð vegna notkunar á símum nóttina sem Birna fór upp í bíl Thomasar. Þá er sakavottorð Grænlendingsins í þýðingu. Næsta fyrirtaka í málinu verður sem fyrr segir á þriðjudaginn í næstu viku. Telja má líklegt að aðalmeðferð í málinu fari ekki fram fyrr en síðla sumars eða í haust. Thomas var ekki viðstaddur fyrirtöku málsins í dag.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 9. maí 2017 10:18 Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. 10. maí 2017 07:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Saksóknari lagði fram símagögn við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 9. maí 2017 10:18
Lætur reyna á hvort Thomas hafi verið ófær um morðið á Birnu Verjandi Thomasar hefur farið fram á að leggja spurningar fyrir bæklunarlækni og réttarmeinafræðing. 10. maí 2017 07:00