Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum Vals var gróflega misboðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2017 12:15 Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals. Vísir/Stefán Handknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dómgæslunnar í seinni leik liðsins í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Valsmenn mættu með átta marka forskot út til Rúmeníu en töpuðu seinni leiknum með níu mörkum og eru því úr leik. Dómarar leiksins buðu upp á ansi skrautlega frammistöðu og leikmaður Vals hafði það eftir þjálfara rúmenska liðsins að þeim hafi verið mútað. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur nú sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Þar verður metið hvort Valsmenn kæra eða ekki. „Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi,“ segir meðal annars í þessari fréttatilkynningu en hana má lesa alla hér fyrir neðan.Fréttatilkynning handknattleiksdeildar Vals vegna undanúrslita Áskorendakeppni Evrópu Vegna umfjöllunar fjölmiðla og umræðu um skrautlegan undanúrslitaleik Vals og Potaissa Turda í Rúmeníu síðastliðinn sunnudag, vill stjórn handknattleiksdeildar Vals koma eftirfarandi á framfæri. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Mun það nú verða skoðað af þar til bærum aðilum, en það er ljóst að félagið mun a.m.k. senda frá sér formlega kvörtun vegna þeirra aðstæðna sem liðinu voru skapaðar í Rúmeníu í umræddum leik. Hvort og með hvaða hætti kæra verður sett fram verður metið af aðilum sem hæfastir eru til slíks. Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi. Að sama skapi er mikilvægt að leikmenn, þjálfarar og aðrir sem að liðinu standa fái nú tækifæri til að einblína á verkefnið hér heima, þar sem liðið er í baráttu í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. F.h. stjórnar hkd Vals Hörður Gunnarsson Formaður Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira
Handknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dómgæslunnar í seinni leik liðsins í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Valsmenn mættu með átta marka forskot út til Rúmeníu en töpuðu seinni leiknum með níu mörkum og eru því úr leik. Dómarar leiksins buðu upp á ansi skrautlega frammistöðu og leikmaður Vals hafði það eftir þjálfara rúmenska liðsins að þeim hafi verið mútað. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur nú sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Þar verður metið hvort Valsmenn kæra eða ekki. „Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi,“ segir meðal annars í þessari fréttatilkynningu en hana má lesa alla hér fyrir neðan.Fréttatilkynning handknattleiksdeildar Vals vegna undanúrslita Áskorendakeppni Evrópu Vegna umfjöllunar fjölmiðla og umræðu um skrautlegan undanúrslitaleik Vals og Potaissa Turda í Rúmeníu síðastliðinn sunnudag, vill stjórn handknattleiksdeildar Vals koma eftirfarandi á framfæri. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Mun það nú verða skoðað af þar til bærum aðilum, en það er ljóst að félagið mun a.m.k. senda frá sér formlega kvörtun vegna þeirra aðstæðna sem liðinu voru skapaðar í Rúmeníu í umræddum leik. Hvort og með hvaða hætti kæra verður sett fram verður metið af aðilum sem hæfastir eru til slíks. Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi. Að sama skapi er mikilvægt að leikmenn, þjálfarar og aðrir sem að liðinu standa fái nú tækifæri til að einblína á verkefnið hér heima, þar sem liðið er í baráttu í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. F.h. stjórnar hkd Vals Hörður Gunnarsson Formaður
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira