Útgáfufélag Fréttatímans skuldar Gunnari Smára 40 milljónir króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. apríl 2017 10:20 Gunnar Smári setti 40 milljónir í útgáfufélag Fréttatímans á sínum tíma. vísir/stefán Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, skuldar Gunnari Smára Egilssyni, fyrrverandi ritstjóra blaðsins og útgefanda blaðsins, 40 milljónir króna en samtals nema skuldir útgáfufélagsins 200 milljónum króna að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu í dag. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að félagið Vogabakki ehf., Michael Jenkins og Gunnar Smári séu stærstu kröfuhafar Morgundags. Félagið skuldi hverjum aðila fyrir sig 40 milljónir króna en eigendur Vogabakka ehf. eru þeir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson. Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan þann 7. apríl síðastliðinn en daginn áður greindi Fréttablaðið frá því að nýir aðilar væru að koma inn í eigendahóp Fréttatímans. Samhliða því myndi Gunnar Smári hætta afskiptum sínum af blaðinu. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins í dag fara líkurnar á því að blaðið verði endurreist með innkomu nýrra aðila hins vegar minnkandi þó að margir hafa undanfarið skoðað það að koma með einhverjum hætti að rekstrinum. Rekstur Fréttatímans hefur verið þungur undanfarna mánuði og um seinustu mánaðamót var ekki hægt að greiða tíu starfsmönnum blaðsins laun. RÚV greindi svo frá því nú í vikunni að starfsmennirnir hefðu ekki enn fengið greitt.Uppfært klukkan 13:21: Valdimar Birgisson, framkvæmdastjóra Morgundags ehf., gerir athugasemd við frétt Vísis, sem byggð er á umfjöllun Viðskiptablaðsins, og segir að Gunnar Smári Egilsson eigi ekki 40 milljóna króna kröfu á útgáfufélag Fréttatímans. Valdimar vill þó ekki útskýra málið nánar þar sem hann segist ekki hafa frekari heimildir til að þess að gefa upplýsingar um skuldastöðu félagsins. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. 6. apríl 2017 06:00 Tap Fréttatímans nam 151 milljón og tífaldaðist 12. apríl 2017 08:00 Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. 6. apríl 2017 22:01 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Morgundagur ehf., útgáfufélag Fréttatímans, skuldar Gunnari Smára Egilssyni, fyrrverandi ritstjóra blaðsins og útgefanda blaðsins, 40 milljónir króna en samtals nema skuldir útgáfufélagsins 200 milljónum króna að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu í dag. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að félagið Vogabakki ehf., Michael Jenkins og Gunnar Smári séu stærstu kröfuhafar Morgundags. Félagið skuldi hverjum aðila fyrir sig 40 milljónir króna en eigendur Vogabakka ehf. eru þeir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson. Fréttatíminn hefur ekki komið út síðan þann 7. apríl síðastliðinn en daginn áður greindi Fréttablaðið frá því að nýir aðilar væru að koma inn í eigendahóp Fréttatímans. Samhliða því myndi Gunnar Smári hætta afskiptum sínum af blaðinu. Samkvæmt frétt Viðskiptablaðsins í dag fara líkurnar á því að blaðið verði endurreist með innkomu nýrra aðila hins vegar minnkandi þó að margir hafa undanfarið skoðað það að koma með einhverjum hætti að rekstrinum. Rekstur Fréttatímans hefur verið þungur undanfarna mánuði og um seinustu mánaðamót var ekki hægt að greiða tíu starfsmönnum blaðsins laun. RÚV greindi svo frá því nú í vikunni að starfsmennirnir hefðu ekki enn fengið greitt.Uppfært klukkan 13:21: Valdimar Birgisson, framkvæmdastjóra Morgundags ehf., gerir athugasemd við frétt Vísis, sem byggð er á umfjöllun Viðskiptablaðsins, og segir að Gunnar Smári Egilsson eigi ekki 40 milljóna króna kröfu á útgáfufélag Fréttatímans. Valdimar vill þó ekki útskýra málið nánar þar sem hann segist ekki hafa frekari heimildir til að þess að gefa upplýsingar um skuldastöðu félagsins.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. 6. apríl 2017 06:00 Tap Fréttatímans nam 151 milljón og tífaldaðist 12. apríl 2017 08:00 Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. 6. apríl 2017 22:01 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Fréttatíminn fær nýja eigendur Nýir aðilar eru á leið inn í eigendahóp Fréttatímans og verður tilkynnt um breytt eignarhald á næstu dögum, samkvæmt heimildum. 6. apríl 2017 06:00
Tíu starfsmenn Fréttatímans hafa ekki fengið útborgað Fréttatíminn gefur ekki út blað á laugardag. Óljóst er með frekari útgáfu á meðan endurskipulagning á rekstri stendur yfir. 6. apríl 2017 22:01