Fagnar komu fiskeldis í Ólafsfjörð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. apríl 2017 07:00 Frá Ólafsfirði. Bæjarstjórinn er ánægður með fiskeldið. vísir/sveinn Stefnt er að því að hefja 10.000 tonna fiskeldi í Ólafsfirði. Fulltrúar Arnarlax og sveitarstjórnarinnar munu undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. „Lykillinn í þessu er að fiskeldi skapar störf sem eru mjög nauðsynleg í brothættum byggðum eins og Fjallabyggð og Dalvík,“ segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð.Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð. VÍSIR/VALLI„Þetta hefur verið lykilmál í byggðum á suðurhluta Vestfjarða þar sem unga fólkið hefur getað komið aftur til baka með sína menntun og stundað störf í heimabyggð. Þetta er að bjarga samfélögunum. Það sama mun gerast hér.“ Áætlað er að á bilinu sjötíu til áttatíu störf muni skapast við þetta en ekki liggur ljóst fyrir hvenær framleiðsla getur hafist. Framkvæmdin er líklega háð mati á umhverfisáhrifum. Hvort þetta komi til með að kalla á aukið húsnæði í sveitarfélaginu segir bæjarstjórinn að nóg sé til af lóðum og auðvelt að svara slíkum þörfum. „Ég fagna allri atvinnuuppbyggingu í firðinum,“ segir Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, en tekur fram að málið hafi ekki verið rætt í sveitarstjórninni. „Eflaust verða einhverjir á Dalvík sem koma til með að starfa þarna þegar þar að kemur.“ Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Stefnt er að því að hefja 10.000 tonna fiskeldi í Ólafsfirði. Fulltrúar Arnarlax og sveitarstjórnarinnar munu undirrita viljayfirlýsingu þess efnis. „Lykillinn í þessu er að fiskeldi skapar störf sem eru mjög nauðsynleg í brothættum byggðum eins og Fjallabyggð og Dalvík,“ segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð.Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð. VÍSIR/VALLI„Þetta hefur verið lykilmál í byggðum á suðurhluta Vestfjarða þar sem unga fólkið hefur getað komið aftur til baka með sína menntun og stundað störf í heimabyggð. Þetta er að bjarga samfélögunum. Það sama mun gerast hér.“ Áætlað er að á bilinu sjötíu til áttatíu störf muni skapast við þetta en ekki liggur ljóst fyrir hvenær framleiðsla getur hafist. Framkvæmdin er líklega háð mati á umhverfisáhrifum. Hvort þetta komi til með að kalla á aukið húsnæði í sveitarfélaginu segir bæjarstjórinn að nóg sé til af lóðum og auðvelt að svara slíkum þörfum. „Ég fagna allri atvinnuuppbyggingu í firðinum,“ segir Bjarni Th. Bjarnason, bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar, en tekur fram að málið hafi ekki verið rætt í sveitarstjórninni. „Eflaust verða einhverjir á Dalvík sem koma til með að starfa þarna þegar þar að kemur.“
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira