Anton: Það væri risastórt að komast í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2017 19:30 Anton Rúnarsson og félagar hans í karlaliði Vals eiga möguleika á því að komast í undanúrslit í Evrópukeppninni annað kvöld þegar Hlíðarendapiltar taka á móti serbneska liðinu HC Sloga Pozega. Valsmenn eru í góðum málum eftir þriggja marka sigur, 30-27, í fyrri leiknum í Serbíu. Þeir mega því tapa með tveggja marka mun. Í boði er sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Guðjón Guðmundsson hitti Anton og ræddi við hann um leikinn á morgun. Innslagið birtist í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Þeir eiga eftir að gefa allt í þetta enda með hörkulið. Þetta var jafn leikur þarna úti þannig að við búumst við virkilega erfiðum leik,“ sagði Anton Rúnarsson í viðtalinu við Gaupa. Hvar eru Serbarnir sterkastir? „Þeir eru stórir, líkamlega sterkir og spila sterkan varnarleik. Þeir eru líka lunknir í sókninni þannig að við þurfum eiga jafnvel betri leik heldur en úti til að stoppa þá,“ sagði Anton. „Við höfum lent í smá erfiðleiknum eftir bikarúrslitin vegna meiðsla og menn hafa verið hafa að detta svolítið út og svoleiðis. Ég hef samt engar áhyggjur að menn séu ekki klárir á morgun,“ sagði Anton. „Við erum búnir að fara út þrisvar eða fjórum sinnum, þetta getur okkur mikla reynslu og hjálpaði okkur rosalega mikið á bikarúrslitahelginni. Þetta eru öðruvísi lið og leikmenn. Þetta er líka mjög gott fyrir klúbbinn,“ sagði Anton en Valsmenn urðu bikarmeistarar á dögunum og það annað árið í röð. „Það væri risastórt að komast í undanúrslitin og það hefur ekki gerst í mörg ár. Þess vegna biðla ég til áhugamanna um handbolta að mæta og styðja okkur á morgun hvort sem þú sért Valsari eða ekki. Við þurfum að fylla Valshöllina og sigra þetta lið,“ sagði Anton. Það er hægt að hlusta á allt innslag Gaupa í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Anton Rúnarsson og félagar hans í karlaliði Vals eiga möguleika á því að komast í undanúrslit í Evrópukeppninni annað kvöld þegar Hlíðarendapiltar taka á móti serbneska liðinu HC Sloga Pozega. Valsmenn eru í góðum málum eftir þriggja marka sigur, 30-27, í fyrri leiknum í Serbíu. Þeir mega því tapa með tveggja marka mun. Í boði er sæti í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Guðjón Guðmundsson hitti Anton og ræddi við hann um leikinn á morgun. Innslagið birtist í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Þeir eiga eftir að gefa allt í þetta enda með hörkulið. Þetta var jafn leikur þarna úti þannig að við búumst við virkilega erfiðum leik,“ sagði Anton Rúnarsson í viðtalinu við Gaupa. Hvar eru Serbarnir sterkastir? „Þeir eru stórir, líkamlega sterkir og spila sterkan varnarleik. Þeir eru líka lunknir í sókninni þannig að við þurfum eiga jafnvel betri leik heldur en úti til að stoppa þá,“ sagði Anton. „Við höfum lent í smá erfiðleiknum eftir bikarúrslitin vegna meiðsla og menn hafa verið hafa að detta svolítið út og svoleiðis. Ég hef samt engar áhyggjur að menn séu ekki klárir á morgun,“ sagði Anton. „Við erum búnir að fara út þrisvar eða fjórum sinnum, þetta getur okkur mikla reynslu og hjálpaði okkur rosalega mikið á bikarúrslitahelginni. Þetta eru öðruvísi lið og leikmenn. Þetta er líka mjög gott fyrir klúbbinn,“ sagði Anton en Valsmenn urðu bikarmeistarar á dögunum og það annað árið í röð. „Það væri risastórt að komast í undanúrslitin og það hefur ekki gerst í mörg ár. Þess vegna biðla ég til áhugamanna um handbolta að mæta og styðja okkur á morgun hvort sem þú sért Valsari eða ekki. Við þurfum að fylla Valshöllina og sigra þetta lið,“ sagði Anton. Það er hægt að hlusta á allt innslag Gaupa í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira