Anítu boðið á Demantamót í Ósló Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 17:00 Aníta Hinriksdóttir vann brons á EM innanhúss. Vísir/AFP Aníta Hinriksdóttir er með boð um að keppa á hinum frægu Bislett-leikum í Ósló þann 15. júní en mótið er hluti af Demantamótaröðinni í frjálsíþróttum. Þetta hefur Rúv eftir umboðsmanni hennar, Jasper Buitink, sem bætir við að verið sé að vinna í að koma saman dagskrá fyrir utanhússtímabilið í sumar. Aníta náði frábærum árangri í vetur og vann til bronsverðlauna EM innanhúss í Serbíu. Sjá einnig: Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta keppir líklega á HM fullorðinna í London í ágúst en einnig EM U-23 ára í Póllandi í júlí. Fyrsta mót hennar í vor verður í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 5. maí. Aníta á eftir að ná lágmarki fyrir HM í sumar en það er sett á 2:01,00 mínútur sem hún hefur verið nálægt á vetrartímabilinu innanhúss. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. 6. mars 2017 19:53 Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. 9. mars 2017 18:41 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er með boð um að keppa á hinum frægu Bislett-leikum í Ósló þann 15. júní en mótið er hluti af Demantamótaröðinni í frjálsíþróttum. Þetta hefur Rúv eftir umboðsmanni hennar, Jasper Buitink, sem bætir við að verið sé að vinna í að koma saman dagskrá fyrir utanhússtímabilið í sumar. Aníta náði frábærum árangri í vetur og vann til bronsverðlauna EM innanhúss í Serbíu. Sjá einnig: Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta keppir líklega á HM fullorðinna í London í ágúst en einnig EM U-23 ára í Póllandi í júlí. Fyrsta mót hennar í vor verður í Kaliforníu í Bandaríkjunum þann 5. maí. Aníta á eftir að ná lágmarki fyrir HM í sumar en það er sett á 2:01,00 mínútur sem hún hefur verið nálægt á vetrartímabilinu innanhúss.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06 Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. 6. mars 2017 19:53 Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. 9. mars 2017 18:41 Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Aníta vann bronsverðlaun á EM Aníta Hinriksdóttir varð þriðja í dag í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í Serbíu. 5. mars 2017 16:06
Aníta og amman glaðar í Leifsstöð | Myndband Aníta Hinriksdóttir fékk hlýjar móttökur í Leifsstöð í dag. 6. mars 2017 19:53
Bronsverðlaunum Anítu fagnað | Myndir Boðað var til samkomu í nýja hluta Laugardalshallarinnar í dag til að fagna árangri Anítu Hinriksdóttur sem vann sem kunnugt er til bronsverðlauna í 800 metra hlaupi á EM í Belgrad um helgina. 9. mars 2017 18:41
Aníta í skýjunum og ætlar að safna kröftum í snjónum á Íslandi Aníta Hinriksdóttir varð í gær fimmti Íslendingurinn sem vinnur verðlaun á Evrópumóti í frjálsum íþróttum innanhúss en íslenska hlaupadrottningin lendir á Íslandi í dag með EM-brons í farteskinu. 6. mars 2017 06:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti