Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 20:30 Samir Nasri ætlaði í Jamie Vardy. Vísir/Getty Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. Jamie Vardy „fiskaði“ Samir Nasri útaf með rautt spjald í Meistaradeildarleik Leicester City og Sevilla á þriðjudagskvöldið. Craig Shakespeare hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Leicester City á móti West Ham á laugardaginn og var sjálfsögðu spurður út í ummæli Samir Nasri. „Jamie er enginn svindlari. Hann hefur aldrei verið það og mun aldrei verða það heldur. Jamie svaraði þessu vel sjálfur og þetta mál er út úr myndinni,“ sagði Craig Shakespeare. Leicester hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína undir stjórn Shakespeare og markatalan í þeim er 8-2 þeim í hag. Sjá einnig: Nasri: Vardy er svindlari Samir Nasri fékk sitt seinna gula spjald fyrir að skalla Jamie Vardy eftir að þeim tveimur lenti saman. Vardy féll „auðveldlega“ í jörðina en Nasri bauð hættunni heim vitandi það að hann var á gulu spjaldið. Nasri gjörsamlega trylltist eftir að rauða spjaldið fór á loft og ætlaði í Vardy. Það þurfti nokkra leikmenn úr báðum liðum til að halda aftur af honum og sannfæra Frakkann um að yfirgefa völlinn. Jamie Vardy og félagar lönduðu 2-0 sigri manni fleiri og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem þeir verða einu fulltrúar Englendinga. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buffon er hræddur við Leicester City Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. 15. mars 2017 13:30 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14. mars 2017 21:56 Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16. mars 2017 12:30 Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14. mars 2017 22:49 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. Jamie Vardy „fiskaði“ Samir Nasri útaf með rautt spjald í Meistaradeildarleik Leicester City og Sevilla á þriðjudagskvöldið. Craig Shakespeare hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Leicester City á móti West Ham á laugardaginn og var sjálfsögðu spurður út í ummæli Samir Nasri. „Jamie er enginn svindlari. Hann hefur aldrei verið það og mun aldrei verða það heldur. Jamie svaraði þessu vel sjálfur og þetta mál er út úr myndinni,“ sagði Craig Shakespeare. Leicester hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína undir stjórn Shakespeare og markatalan í þeim er 8-2 þeim í hag. Sjá einnig: Nasri: Vardy er svindlari Samir Nasri fékk sitt seinna gula spjald fyrir að skalla Jamie Vardy eftir að þeim tveimur lenti saman. Vardy féll „auðveldlega“ í jörðina en Nasri bauð hættunni heim vitandi það að hann var á gulu spjaldið. Nasri gjörsamlega trylltist eftir að rauða spjaldið fór á loft og ætlaði í Vardy. Það þurfti nokkra leikmenn úr báðum liðum til að halda aftur af honum og sannfæra Frakkann um að yfirgefa völlinn. Jamie Vardy og félagar lönduðu 2-0 sigri manni fleiri og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem þeir verða einu fulltrúar Englendinga.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buffon er hræddur við Leicester City Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. 15. mars 2017 13:30 Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30 Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14. mars 2017 21:56 Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16. mars 2017 12:30 Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14. mars 2017 22:49 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Buffon er hræddur við Leicester City Juventus og Leicester City komust áfram í 8-liða úrslit í Meistaradeildinni í gær og markvörður Juventus, Gianluigi Buffon, vill fyrir alla muni forðast að mæta Englandsmeisturum Leicester City í næstu umferð. 15. mars 2017 13:30
Leicester City komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar Englandsmeistarar Leicester City tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á spænska liðinu Sevilla í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. 14. mars 2017 21:30
Wes Morgan: Við gerðum hið ómögulega aftur Wes Morgan, fyrirliði Leicester City, átti flottan leik í kvöld og var líka kátur eftir 2-0 sigur á Sevilla sem skilaði enska liðinu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 14. mars 2017 21:56
Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16. mars 2017 12:30
Shakespeare: Vorum að slá út eitt besta lið Evrópu Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, var kátur eftir að lið hans hafði tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 14. mars 2017 22:49