Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 19:31 Íslensku stelpurnar fagna í leikslok. Mynd/HSÍ Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Liðið vann flottan sex marka sigur á Litháen, 25-19, í fyrsta leiknum en stelpurnar fóru á kostum í seinni hálfleiknum eftir erfiða byrjun. Sandra Erlingsdóttir og Lovísa Thompson voru markahæstar með sex mörk hvor og Selma Þóra Jóhannsdóttir varði vel í markinu. Stelpurnar okkar voru helst til rólegar á upphafsmínútunum og lentu 3-7 undir eftir 10 mínútur. En þá tók við virkilega góður kafli þar sem íslenska vörnin þéttist og sóknarleikurinn varð markvissari. í hálfleik var staðan 12-11, íslensku stúlkunum í hag. Í síðari hálfleik léku íslensku stúlkurnar frábæran handbolta á köflum og náðu mest tíu marka forystu. Þó að Litháen hafi náð að klóra í bakkann á lokamínútunum hafðist góður sex marka sigur.Ísland - Litháen 25-19 (12-11)Mörk Íslands: Sandra Erlingsdóttir 6, Lovísa Thompson 6, Andrea Jacobsen 5, Lena Margrét Valdimarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 2, Mariam Eradze 2, Elva Arinbjarnar 1, Þóra Guðný Arnarsdóttir 1.Varin skot: Selma Þóra Jóhannsdóttir 15 skot og Ástríður Glódís Gísladóttir 3 skot. Á morgun leika stelpurnar okkar gegn Spánverjunum en sá leikur hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Fyrir áhugasama þá er hægt að horfa aftur á leikinn hjá íslensku stelpunum hér fyrir neðan. Frábær sigur gegn Litháen, 25-19. #handbolti #stelpurnarokkar #u19kv A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 17, 2017 at 10:46am PDT Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Liðið vann flottan sex marka sigur á Litháen, 25-19, í fyrsta leiknum en stelpurnar fóru á kostum í seinni hálfleiknum eftir erfiða byrjun. Sandra Erlingsdóttir og Lovísa Thompson voru markahæstar með sex mörk hvor og Selma Þóra Jóhannsdóttir varði vel í markinu. Stelpurnar okkar voru helst til rólegar á upphafsmínútunum og lentu 3-7 undir eftir 10 mínútur. En þá tók við virkilega góður kafli þar sem íslenska vörnin þéttist og sóknarleikurinn varð markvissari. í hálfleik var staðan 12-11, íslensku stúlkunum í hag. Í síðari hálfleik léku íslensku stúlkurnar frábæran handbolta á köflum og náðu mest tíu marka forystu. Þó að Litháen hafi náð að klóra í bakkann á lokamínútunum hafðist góður sex marka sigur.Ísland - Litháen 25-19 (12-11)Mörk Íslands: Sandra Erlingsdóttir 6, Lovísa Thompson 6, Andrea Jacobsen 5, Lena Margrét Valdimarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 2, Mariam Eradze 2, Elva Arinbjarnar 1, Þóra Guðný Arnarsdóttir 1.Varin skot: Selma Þóra Jóhannsdóttir 15 skot og Ástríður Glódís Gísladóttir 3 skot. Á morgun leika stelpurnar okkar gegn Spánverjunum en sá leikur hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Fyrir áhugasama þá er hægt að horfa aftur á leikinn hjá íslensku stelpunum hér fyrir neðan. Frábær sigur gegn Litháen, 25-19. #handbolti #stelpurnarokkar #u19kv A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 17, 2017 at 10:46am PDT
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Sjá meira