Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald í dag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. mars 2017 10:21 Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum verður leiddur fyrir dómara í dag þar sem ákæruvald lögreglu mun krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum. Maðurinn hefur nú sætt varðhaldi og einangrun í sex vikur, en einangrunarvist hans lauk síðastliðinn þriðjudag. Jón H.B Snorrason, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, vill ekki upplýsa um hvað farið verður fram á langt gæsluvarðhald, en staðfestir að málið verði tekið fyrir í dag. Maðurinn hefur í þrígang verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald, en lögregla hefur einu sinni farið fram á fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins, Páll Rúnar M. Kristjánsson, minnti á það í viðtali á Vísi í gær að skipverjinn væri saklaus uns sekt hans væri sönnuð. Mikilvægt væri að hafa það í huga og vísaði í stjórnarskrána varðandi þau mannréttindi. Sem fyrr segir lauk sex vikna einangrunarvist mannsins á þriðjudag en þá var hann fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Fréttablaðið greindi frá því að fangelsismálayfirvöld hafi ekki viljað taka áhættu með öryggi mannsins og því hafi hann verið færður á Hólmsheiði. Húsnæðið bjóði upp á deildarskiptingu og öðruvísi eftirlit.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00 Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Minnir á að skipverjinn er saklaus þar til sekt er sönnuð "Þessi regla þjónar mikilvægu hlutverki sem sýnir sig helst á viðsjárverðum tímum,“ segir verjandi skipverjans á Polar Nanoq sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. 1. mars 2017 13:00
Örþreyttur Grímur sleikir sólina eftir álag undanfarinna vikna Yfirlögregluþjónninn hefur verið vakinn og sofinn yfir máli Birnu Brjánsdóttur. 1. mars 2017 10:30