Opið bréf til formanns landssambands eldri borgara (LEB) Inga Sæland skrifar 7. mars 2017 15:39 Ágæti formaður landssambands eldri borgara Haukur Ingibergsson. Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. (TR) á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 með síðari breytingum. Ef LEB ætlar ekkert að aðhafast gagnvart þessu meinta lögbroti TR, óskar Flokkur Fólksins eftir yfirlýsingu formanns LEB þess efnis innan 10 daga frá birtingu þessa bréfs. Flokkur Fólksins mun í kjölfarið höfða mál á hendur ríkinu fyrir hönd eldri borgara og fá úr því skorið fyrir óvilhöllum dómstólum hver raunverulegur réttur þeirra er. Með breytingum á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 féll niður ákvæði sem heimilaði Tryggingarstofnun ríkisins (hér eftir TR) að skerða lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Í stað þess að taka mark á gildandi lögum nr. 100/2007 með síðari breytingum, greiddi TR ekki 5 milljarða króna af lögboðuðum greiðslum sínum til eldri borgara fyrir mánuðina janúar og febrúar 2017. Undirrituð telur, að með þessari háttsemi sinni hafi TR gert ríkið skaðabótaskylt gagnvart eldri borgurum sem urðu sannanlega af þessum greiðslum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Inga Sæland Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Skoðun Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Sjá meira
Ágæti formaður landssambands eldri borgara Haukur Ingibergsson. Stjórn Flokks Fólksins skorar hér með á stjórn (LEB) að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna og höfða mál gegn ríkinu, er varðar meint lögbrot Tryggingarstofnunar ríkisins. (TR) á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 með síðari breytingum. Ef LEB ætlar ekkert að aðhafast gagnvart þessu meinta lögbroti TR, óskar Flokkur Fólksins eftir yfirlýsingu formanns LEB þess efnis innan 10 daga frá birtingu þessa bréfs. Flokkur Fólksins mun í kjölfarið höfða mál á hendur ríkinu fyrir hönd eldri borgara og fá úr því skorið fyrir óvilhöllum dómstólum hver raunverulegur réttur þeirra er. Með breytingum á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 féll niður ákvæði sem heimilaði Tryggingarstofnun ríkisins (hér eftir TR) að skerða lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Í stað þess að taka mark á gildandi lögum nr. 100/2007 með síðari breytingum, greiddi TR ekki 5 milljarða króna af lögboðuðum greiðslum sínum til eldri borgara fyrir mánuðina janúar og febrúar 2017. Undirrituð telur, að með þessari háttsemi sinni hafi TR gert ríkið skaðabótaskylt gagnvart eldri borgurum sem urðu sannanlega af þessum greiðslum.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar