Sverrir: Mig vantaði þennan Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:09 Sverrir segir sínum stelpum til í leikhléi. vísir/andri marinó „Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
„Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30