Sverrir: Mig vantaði þennan Anton Ingi Leifsson í Laugardalshöll skrifar 11. febrúar 2017 16:09 Sverrir segir sínum stelpum til í leikhléi. vísir/andri marinó „Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
„Þetta var bara geðveikt. Það var allt að gerast í þessum leik,” sagði gífurlega ánægður Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, sem var rosalega ánægður með sínar stelpur, eðlilega, í leikslok þegar Keflavík varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í 14. skipti. „Við byrjuðum þetta stórkostlega, en misstum þetta svo aðeins niður eins og maður bjóst við. Síðan var þetta bara stál í stál og við héldum áfram, skoruðum hörku flottar körfur úr hinum ýmsu áttum og svo var Kaninn okkar frábær.” Keflavík byrjaði af rosalegum krafti, en hvað fór í gegnum huga Sverris þegar liðið var 13-2 yfir eftir einungis fáeinar mínutur? „Ég var bara ánægður með byrjunina og vildi að við myndum halda því eftir, en við döluðum aðeins og það skipti ekki máli. Við höfðum alltaf trú á þessu og sjálfstraustið var í botni þrátt að við misstum nokkur skot.” „Það var smá stress og þannig stress dæmi í nokkrum sendingum, en það var haldið áfram sama hvað gerðist og það var það sem ég bað um.” „Þetta var stórkostleg frammistaða og ég er virkilega stoltur af liðinu.” Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur í kvennaflokki og segir Sverrir stoltur að taka þátt í þessu, en einnig að loka sínum hring. „Það er ekki leiðinlegt að halda áfram að bæta í þetta. Mig vantaði þennan. Ég er búinn að að vinna bikarkeppnina með kvennaliði Njarðvíkur og Grindavíkur, en þjálfaði Keflavík fyrir mörgum árum og gerði þær að Íslandsmeisturum.” „Mig vantaði þennan og það er gott að vera búið að loka þessari bikarkeppni með öll lið sem ég hef þjálfað í meistaraflokki,” sagði Sverrir sigurreifur í leikslok, en hann er að gera magnaða hluti með þetta Keflavíkur-lið.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Skallagrímur 65-62 | Fjórtándi bikarmeistaratitill Keflavíkur Keflavík er Maltbikarmeistari eftir sigur á Skallagrím í bikarúrslitaleik kvenna, en leiknum er nýlokið í Laugardalshöllinni. Lokatölur urðu 65-62. 11. febrúar 2017 15:30