Deiluaðilar ekki beðið um fund með ráðherra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. febrúar 2017 12:39 Ekki búið að boða til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir því sem fréttastofa kemst næst, en deiluaðilar hafa neitað að svara spurningum fréttastofu. Vísir/Eyþór Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir að sjómenn höfnuðu gagntilboði þeirra síðarnefndu í gær. Deiluaðilar hafa fundað stíft í sitt hvoru lagi í allan morgun og hafa neitað að ræða við fjölmiðla. „No comment,“ sagði Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við fréttastofu í morgun, og hafa sambærileg svör fengist frá öðrum úr forystu sjómanna og útvegsmönnum í dag. Sem fyrr segir höfnuðu sjómenn síðdegis í gær gagntilboði Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við tilboði sem sjómenn lögðu fram sem svonefnt lokatilboð í fyrradag. Þó virðast deilendur vera tilbúnir til að halda áfram viðræðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsvegsráðherra sagði í gær að hún hefði ekki heyrt frá deilendum í hverju vandinn lægi, en í skilaboðum til fréttastofu í morgun sagðist hún tilbúin til óformlegra viðræðna ef óskað væri eftir því. Slíkar óskir hafi hins vegar ekki borist. Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13. febrúar 2017 20:05 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
Ekki hefur verið boðað til nýs fundar í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna, eftir að sjómenn höfnuðu gagntilboði þeirra síðarnefndu í gær. Deiluaðilar hafa fundað stíft í sitt hvoru lagi í allan morgun og hafa neitað að ræða við fjölmiðla. „No comment,“ sagði Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, í samtali við fréttastofu í morgun, og hafa sambærileg svör fengist frá öðrum úr forystu sjómanna og útvegsmönnum í dag. Sem fyrr segir höfnuðu sjómenn síðdegis í gær gagntilboði Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við tilboði sem sjómenn lögðu fram sem svonefnt lokatilboð í fyrradag. Þó virðast deilendur vera tilbúnir til að halda áfram viðræðum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsvegsráðherra sagði í gær að hún hefði ekki heyrt frá deilendum í hverju vandinn lægi, en í skilaboðum til fréttastofu í morgun sagðist hún tilbúin til óformlegra viðræðna ef óskað væri eftir því. Slíkar óskir hafi hins vegar ekki borist.
Kjaramál Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05 Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18 „Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13 Sjómenn hafa slegið af kröfum sínum: „Menn eru ekki tilbúnir að ganga lengra“ 13. febrúar 2017 20:05 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
„Við erum búnir að gera það sem við getum gert“ Sjómenn höfnuðu gagntilboði sem samninganefnd Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lagði fram nú í kvöld. 14. febrúar 2017 19:05
Segir að ekkert verði úr nýjum kjarasamningi við SFS vegna ummæla ráðherra „Búið spil.is!“ 14. febrúar 2017 10:18
„Bæði við og útgerðarmenn verða að hætta þessari djöfulsins þrjósku“ Samninganefndir sjómanna skoða nýjar leiðir í kjarabaráttunni. 13. febrúar 2017 11:13