Úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald Hulda Hólmkelsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 16. febrúar 2017 14:48 Maðurinn var leiddur fyrir dómara í dag. Vísir/GVA Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var í dag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Þetta staðfestir Jón H.B. Snorrason, yfirsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Maðurinn var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag í þriðja sinn á einum mánuði. Hann hefur setið í fjórar vikur í gæsluvarðhaldi og einangrun, eða frá 23. janúar síðastliðnum. Jón gerir ráð fyrir því að það styttist í að ákæra verði gefin út. „Við höfum þrjá mánuði til þess að gefa út ákæru, það er að segja ef maðurinn er í gæsluvarðhaldi. Ég geri ráð fyrir að við verðum tilbúnir með það í tíma,“ segir Jón í samtali við Vísi en hann vildi ekkert gefa upp um hvort að játning liggi fyrir né hvernig rannsókn málsins miðaði. Verjandi mannsins lýsti því yfir fyrir dómi að úrskurði héraðsdóms yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Maðurinn var yfirheyrður í gær, í fyrsta sinn frá því á föstudag. Þá er niðurstaðna úr rannsóknum á lífsýnum, sem send voru til Svíþjóðar fyrir rúmum þremur vikum, enn beðið. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15. febrúar 2017 21:56 Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10. febrúar 2017 07:00 Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Maðurinn sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur var í dag úrskurðaður í tveggja vikna langt gæsluvarðhald. Þetta staðfestir Jón H.B. Snorrason, yfirsaksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Maðurinn var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag í þriðja sinn á einum mánuði. Hann hefur setið í fjórar vikur í gæsluvarðhaldi og einangrun, eða frá 23. janúar síðastliðnum. Jón gerir ráð fyrir því að það styttist í að ákæra verði gefin út. „Við höfum þrjá mánuði til þess að gefa út ákæru, það er að segja ef maðurinn er í gæsluvarðhaldi. Ég geri ráð fyrir að við verðum tilbúnir með það í tíma,“ segir Jón í samtali við Vísi en hann vildi ekkert gefa upp um hvort að játning liggi fyrir né hvernig rannsókn málsins miðaði. Verjandi mannsins lýsti því yfir fyrir dómi að úrskurði héraðsdóms yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Maðurinn var yfirheyrður í gær, í fyrsta sinn frá því á föstudag. Þá er niðurstaðna úr rannsóknum á lífsýnum, sem send voru til Svíþjóðar fyrir rúmum þremur vikum, enn beðið.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15. febrúar 2017 21:56 Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10. febrúar 2017 07:00 Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir skipverjanum Maðurinn er grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. 15. febrúar 2017 21:56
Ekki útilokað að það komi fram játning frá skipverjanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bíður enn niðurstöðu úr rannsókn á lífsýnum af fatnaði og öðrum munum sem hald var lagt á í tengslum við hvarfið á Birnu Brjánsdóttur. 10. febrúar 2017 07:00
Skipverjinn á Grænlandi fer til sálfræðings til að vinna úr áfallinu Lögmaður skipverjans segir að fjölskylda hans og kærasta hafi aldrei efast um sakleysi hans. 15. febrúar 2017 11:13