Tryggvi Hrafn sá óvæntasti í íslenska hópnum: „Alveg geggjað símtal“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2017 08:30 Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Tryggvi Hrafn Haraldsson er tvítugur en hann er sonur landsliðsmannanna Haraldar Ingólfssonar (20 A-landsleikir, 1 mark) og Jónínu Víglundsdóttur (11 A-landsleikir, 2 mörk). Tryggvi Hrafn var gestur í Akraborginni í gær og fór aðeins yfir hvernig honum varð við þegar hann frétti af þessu. „Þetta kom á óvart og sennilega kom þetta mörgum á óvart. Ég vissi í rauninni ekki að það væri einhver verkefni á leiðinni,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson. „Heimir hringdi um helgina og sagði að hann ætlaði að taka mig með til Bandaríkjanna. Það var alveg geggjað símtal,“ sagði Tryggvi Hrafn en hvað sögðu foreldrar hans? „Þau voru hissa líka en þetta er bara gaman fyrir alla,“ sagði Tryggvi en hann hefur ekki verið hræddur um að einhver væri að gera grín í honum: „Nei, þetta var ekki svo slæmt,“ sagði Tryggvi. „Þetta kom á óvart en það þýðir ekkert að ég ætli að vera einhver farþegi í þessu. Ég ætla að sýna hvað ég get og nýta þetta tækifæri,“ sagði Tryggvi. Það vekur athygli að hann hefur ekki spilað með yngri landsliðinum en er núna kominn í A-landsliðið. Hvernig stendur á því? „Ég get í rauninni ekki svarað því. Ég var meiddur þegar ég var gjaldgengur í undir 19 ára liðið. Það var ekki hægt að velja mig þar. Það eru 21 árs verkefni framundan og ég er að vonast til að vera valinn í það,“ sagði Tryggvi. Hann ætlar að nýta sér þennan meðbyr. „Það er mikil hvatning að vera valinn í svona hóp og ég nýti mér það,“ sagði Tryggvi en það má heyra allt spjallið í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31. janúar 2017 06:00 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1. febrúar 2017 12:08 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er yngsti leikmaðurinn í íslenska landsliðshópnum sem er á leiðinni til Las Vegas þar sem liðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik. Tryggvi Hrafn Haraldsson er tvítugur en hann er sonur landsliðsmannanna Haraldar Ingólfssonar (20 A-landsleikir, 1 mark) og Jónínu Víglundsdóttur (11 A-landsleikir, 2 mörk). Tryggvi Hrafn var gestur í Akraborginni í gær og fór aðeins yfir hvernig honum varð við þegar hann frétti af þessu. „Þetta kom á óvart og sennilega kom þetta mörgum á óvart. Ég vissi í rauninni ekki að það væri einhver verkefni á leiðinni,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson. „Heimir hringdi um helgina og sagði að hann ætlaði að taka mig með til Bandaríkjanna. Það var alveg geggjað símtal,“ sagði Tryggvi Hrafn en hvað sögðu foreldrar hans? „Þau voru hissa líka en þetta er bara gaman fyrir alla,“ sagði Tryggvi en hann hefur ekki verið hræddur um að einhver væri að gera grín í honum: „Nei, þetta var ekki svo slæmt,“ sagði Tryggvi. „Þetta kom á óvart en það þýðir ekkert að ég ætli að vera einhver farþegi í þessu. Ég ætla að sýna hvað ég get og nýta þetta tækifæri,“ sagði Tryggvi. Það vekur athygli að hann hefur ekki spilað með yngri landsliðinum en er núna kominn í A-landsliðið. Hvernig stendur á því? „Ég get í rauninni ekki svarað því. Ég var meiddur þegar ég var gjaldgengur í undir 19 ára liðið. Það var ekki hægt að velja mig þar. Það eru 21 árs verkefni framundan og ég er að vonast til að vera valinn í það,“ sagði Tryggvi. Hann ætlar að nýta sér þennan meðbyr. „Það er mikil hvatning að vera valinn í svona hóp og ég nýti mér það,“ sagði Tryggvi en það má heyra allt spjallið í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31. janúar 2017 06:00 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1. febrúar 2017 12:08 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Kári: Byrjunin á góðu ævintýri Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason er genginn í raðir kýpverska liðsins Omonoia Nicosia frá Malmö í Svíþjóð. Kári átti gott tímabil með Malmö er liðið varð meistari í fyrra. Þrátt fyrir það var Malmö tilbúið að láta hann fara. 31. janúar 2017 06:00
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13
Heimir: Skrifað í skýin að Ísland og Noregur mætist í næstu undankeppni Heimir Hallgrímsson vissi ekki að Lars Lagerbäck var að fara að taka við Noregi það kemur honum ekki á óvart. 1. febrúar 2017 12:08
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann