Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2017 18:00 Króatía komst í undanúrslit á tveimur af þremur stórmótum þar sem Zeljko Babic var við stjórnvölinn. vísir/getty Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic. Króatíska handknattleikssambandið lét ekki þar við sitja og rak einnig aðstoðarþjálfarann Petar Metlicic, markvarðaþjálfarann Venio Losert og framkvæmdastjórann Ivano Balic. Þeir eru allir miklar goðsagnir í króatískum handbolta. Babic tók við króatíska landsliðinu af Slavko Goluza árið 2015. Babic gerði talsverðar breytingar á króatíska liðinu og þær báru árangur því Króatar unnu til bronsverðlauna á EM 2016. Það gekk ekki jafn vel á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Króatía lenti í 5. sæti. Eftir það hætti Babic en tók svo aftur við því leitin að eftirmanni hans bar engan árangur. Króatar unnu fjóra af fimm leikjum sínum í riðlakeppninni á HM í Frakklandi og slógu svo Egyptaland og Spán út í 16- og 8-liða úrslitunum.Í undanúrslitunum tapaði Króatía fyrir Noregi eftir framlengdan leik og fór svo afar illa að ráði sínu í bronsleiknum gegn Slóveníu. Króatar voru mest átta mörkum yfir í seinni hálfleik en töpuðu samt, 31-30. Það reyndist banabiti Babic sem þarf nú að fara að leita sér að nýju starfi.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07 Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30 Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18 Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. 27. janúar 2017 22:07
Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær. 30. janúar 2017 11:30
Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM. 28. janúar 2017 21:18
Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili. 29. janúar 2017 18:15