Hassið sem fannst í Polar Nanoq rúmlega 230 milljóna króna virði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 18:59 Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gær. vísir/vilhelm Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11