Fjallað um Birnu víða um heim Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2017 11:17 Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heim allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina. Fjölmiðlar allt frá Katar til Suður-Afríku hafa sagt frá því hvernig íslenska þjóðin hefur verið slegin síðustu daga. Flestar fréttirnar eiga það sameiginlegt að byggja á frétt AFP fréttaveitunnar og íslenskra miðla eins og Iceland Magazine. Þá varpa margar þeirra ljósi á það hvað morð eru sjaldgæf hér á landi og að aðilar í slíkum málum tengist örsjaldan ekki fjölskyldu- eða vinaböndum. Frá árinu 2001 voru einungis 1,8 morð framið á ári að meðaltali. Sem dæmi hefst grein New York Times á orðunum: „Það eru fáir staðir í heiminum þar sem ólíklegra er að maður sé myrtur en á Íslandi.“ Þá er einnig fjallað um að ein umfangsmesta leitaraðgerð sögunnar hafi farið fram í kjölfar hvarfs Birnu. Meðal fjölmiðla sem hafa einnig fjallað um málið eru BBC, Guardian, DailyMail, Fox News og USA Today. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Síðustu daga hafa erlendir fréttamiðlar um heim allan fjallað um andlát Birnu Brjánsdóttur og þá umfangsmiklu leit sem fram fór um helgina. Fjölmiðlar allt frá Katar til Suður-Afríku hafa sagt frá því hvernig íslenska þjóðin hefur verið slegin síðustu daga. Flestar fréttirnar eiga það sameiginlegt að byggja á frétt AFP fréttaveitunnar og íslenskra miðla eins og Iceland Magazine. Þá varpa margar þeirra ljósi á það hvað morð eru sjaldgæf hér á landi og að aðilar í slíkum málum tengist örsjaldan ekki fjölskyldu- eða vinaböndum. Frá árinu 2001 voru einungis 1,8 morð framið á ári að meðaltali. Sem dæmi hefst grein New York Times á orðunum: „Það eru fáir staðir í heiminum þar sem ólíklegra er að maður sé myrtur en á Íslandi.“ Þá er einnig fjallað um að ein umfangsmesta leitaraðgerð sögunnar hafi farið fram í kjölfar hvarfs Birnu. Meðal fjölmiðla sem hafa einnig fjallað um málið eru BBC, Guardian, DailyMail, Fox News og USA Today.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira