Borgarstjóri Berlínar biðlar til Trump: „Ekki reisa þennan múr“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 23:43 Það sem eftir er af Berlínarmúrnum Vísir/EPA Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. BBC greinir frá. „Við Berlínarbúar þekkjum það hversu miklar þjáningar urðu til vegna skiptingar heillar álfu,“ sagði Michael Mueller, borgarstjóri Berlínar og vísað þar til járntjaldsins svokallaða sem skipti Evrópu í austur og vestur á tímum Kalda stríðsins. Þá vísaði Mueller einnig til Berlínarmúrsins sem skipti Berlín í austur og vestur á árunum 1961 til 1989. Sagði hann að miðað við reynslu Berlínarborgar gæti borgin ekki setið aðgerðarlaus hjá. „Við getum ekki látið traðka á sögulegri reynslu okkar af sama fólki og við eigum frelsi okkar svo mikið að þakka, Bandaríkjamönnum,“ sagði Mueller. „Ég biðla til forsetans að feta ekki þessa slóð einangrunar,“ sagði Mueller. „Herra forseti, ekki reisa þennan múr.“ Múrinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og nýverið skrifaði hann undir tilskipun þar sem skipað var fyrir um að múrinn skyldi reistur. Donald Trump Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Borgarstjóri Berlínar í Þýskalandi hefur biðlað til Donald Trump Bandaríkjaforseta að hætta við að reisa fyrirhugaðan múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. BBC greinir frá. „Við Berlínarbúar þekkjum það hversu miklar þjáningar urðu til vegna skiptingar heillar álfu,“ sagði Michael Mueller, borgarstjóri Berlínar og vísað þar til járntjaldsins svokallaða sem skipti Evrópu í austur og vestur á tímum Kalda stríðsins. Þá vísaði Mueller einnig til Berlínarmúrsins sem skipti Berlín í austur og vestur á árunum 1961 til 1989. Sagði hann að miðað við reynslu Berlínarborgar gæti borgin ekki setið aðgerðarlaus hjá. „Við getum ekki látið traðka á sögulegri reynslu okkar af sama fólki og við eigum frelsi okkar svo mikið að þakka, Bandaríkjamönnum,“ sagði Mueller. „Ég biðla til forsetans að feta ekki þessa slóð einangrunar,“ sagði Mueller. „Herra forseti, ekki reisa þennan múr.“ Múrinn var eitt helsta kosningaloforð Donald Trump og nýverið skrifaði hann undir tilskipun þar sem skipað var fyrir um að múrinn skyldi reistur.
Donald Trump Tengdar fréttir Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Sjá meira
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Múrinn hans Donald Trump: Um hvað snýst málið? Bandaríkjaforseti skrifaði í vikunni undir tilskipun um að framkvæmdir skuli hefjast við byggingu ókleifs múrs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó eins fljótt og auðið er. 27. janúar 2017 12:45