Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Birgir Olgeirsson og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 17. janúar 2017 01:09 Bílar í myrkrinu við Kaldársel í kvöld. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjöldi sjálfboðaliða lagði leið sína að Kaldárseli í Hafnarfirði, rétt við bílastæðið hjá gönguleiðini á Helgarfell, um miðnætti í kvöld eftir að almennur borgari fann stakan Dr. Martens-skó um klukkan ellefu. Birti hann mynd af skónum á Facebook-síðunni Leit að Birnu Brjánsdóttur og var á honum að skilja að skórinn hefði fundist nærri Kaldárseli.Ítarlegt uppgjör á atburðum næturinnar eftir að skórnir fundust má lesa hér. Hann hefur síðan útskýrt að skórinn hafi fundist annars staðar. Málið sé í höndum lögreglu sem þakkaði honum veittar upplýsingar. Lögregla verst allra fregna af málinu sem stendur. Samkvæmt heimildum Vísis fannst skórinn ekki í Kaldárseli. Í tilkynningum lögreglu vegna leitarinnar að Birnu hefur komið fram að hin tvítuga Birna Brjánsdóttir, sem ekkert hefur sést til í tæpa þrjá sólarhringa, var klædd í Dr. Martens-skó. Móðir Birnu, eða einhver henni nákomin sem heldur utan um fyrrnefnda Facebook-síðu, hefur beðið fólk um að yfirgefa svæðið. Það sé að ósk lögreglu. Vísir hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá upplýsingar frá lögreglu en engin svör hafa borist þaðan.Uppfært klukkan 01:38Lögregla hefur lokað veginum að höfuðstöðvum Atlantsolíu við höfnina í Hafnarfjarðarhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis fannst fyrrnefndur skór á svæðinu. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu standa yfir og eru sérsveitarmenn meðal annars mættir á svæðið og sömuleiðis teymi frá björgunarsveitinni.Uppfært kukkan 02:21Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni, staðfestir í samtali við Vísi að skórinn hafi fundist við höfnina. Ekki liggir fyrir hvort hann sé af Birnu en verið sé að leita til ættingja til að staðfesta það. Unnið sé eftir þessari vísbendingu.Uppfært klukkan 03:09Seinni skórinn fannst við leit við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld og nótt. Parið er áþekkt því sem Birna klæddist þegar hún hvarf á laugardagsmorgun. Ekki er hægt að fullyrða á þessari stundu að parið sé Birnu en verið er að leita af sér allan grun í Hafnarfjarðarhöfn með tilkomu þessara vísbendinga. Nánar hér.Uppfært klukkan 04:41Ágúst Svansson segir sterkan grun um að skórnir séu af Birnu. Viðtal við Ágúst má sjá hér að neðan. Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Fjöldi sjálfboðaliða lagði leið sína að Kaldárseli í Hafnarfirði, rétt við bílastæðið hjá gönguleiðini á Helgarfell, um miðnætti í kvöld eftir að almennur borgari fann stakan Dr. Martens-skó um klukkan ellefu. Birti hann mynd af skónum á Facebook-síðunni Leit að Birnu Brjánsdóttur og var á honum að skilja að skórinn hefði fundist nærri Kaldárseli.Ítarlegt uppgjör á atburðum næturinnar eftir að skórnir fundust má lesa hér. Hann hefur síðan útskýrt að skórinn hafi fundist annars staðar. Málið sé í höndum lögreglu sem þakkaði honum veittar upplýsingar. Lögregla verst allra fregna af málinu sem stendur. Samkvæmt heimildum Vísis fannst skórinn ekki í Kaldárseli. Í tilkynningum lögreglu vegna leitarinnar að Birnu hefur komið fram að hin tvítuga Birna Brjánsdóttir, sem ekkert hefur sést til í tæpa þrjá sólarhringa, var klædd í Dr. Martens-skó. Móðir Birnu, eða einhver henni nákomin sem heldur utan um fyrrnefnda Facebook-síðu, hefur beðið fólk um að yfirgefa svæðið. Það sé að ósk lögreglu. Vísir hefur gert ítrekaðar tilraunir til að fá upplýsingar frá lögreglu en engin svör hafa borist þaðan.Uppfært klukkan 01:38Lögregla hefur lokað veginum að höfuðstöðvum Atlantsolíu við höfnina í Hafnarfjarðarhöfn. Samkvæmt heimildum Vísis fannst fyrrnefndur skór á svæðinu. Umfangsmiklar aðgerðir lögreglu standa yfir og eru sérsveitarmenn meðal annars mættir á svæðið og sömuleiðis teymi frá björgunarsveitinni.Uppfært kukkan 02:21Ágúst Svansson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni, staðfestir í samtali við Vísi að skórinn hafi fundist við höfnina. Ekki liggir fyrir hvort hann sé af Birnu en verið sé að leita til ættingja til að staðfesta það. Unnið sé eftir þessari vísbendingu.Uppfært klukkan 03:09Seinni skórinn fannst við leit við Hafnarfjarðarhöfn í kvöld og nótt. Parið er áþekkt því sem Birna klæddist þegar hún hvarf á laugardagsmorgun. Ekki er hægt að fullyrða á þessari stundu að parið sé Birnu en verið er að leita af sér allan grun í Hafnarfjarðarhöfn með tilkomu þessara vísbendinga. Nánar hér.Uppfært klukkan 04:41Ágúst Svansson segir sterkan grun um að skórnir séu af Birnu. Viðtal við Ágúst má sjá hér að neðan.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira