Sautján ára strákarnir gerðu það sem A-landsliðinu tókst ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:30 Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira
Íslenska 17 ára landsliðið í handbolta vann fjórtán marka sigur á Túnis á Miðjarðarhafsmótinu en mótið fer fram í París. Íslenska A-landsliðið varð að sætta sig við jafntefli á móti Túnis á HM í handbolta sem stendur nú yfir í Frakklandi. Sautján ára strákarnir náðu að hefna fyrir það og gott betur. Íslenska liðið var 10-2 yfir eftir fimmtán mínútur, 21-9 yfir eftir næstu fimmtán mínútur og vann svo leikinn 29-15. Í mótinu er leikið 3x15 mínútur og þá er stigagjöf frábrugðin því sem við höfum áður séð. Eitt stig er gefið fyrir sigur í hverjum þriðjung auk þess eru tvö stig fyrir sigur í sjálfum leiknum. Fjölnismaðurinn Arnar Máni Rúnarsson var markahæstur í leiknum á móti Túnis með sex mörk, KA-maðurinn Dagur Gautason skoraði fimm mörk og Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson var með fjögur mörk. Arnór Snær er einmitt sonur Óskars Bjarna Óskarsson, aðstoðarþjálfar A-landsliðs karla en Arnór hefur verið markahæstur í tveimur leikjum íslenska liðsins á mótinu. Eftir slæman dag í gær, þar sem liðið tapaði fyrir bæði Þýskalandi og Ítalíu, voru litlu strákarnir okkar staðráðnir í að gera betur sem þeir og gerðu á móti Túnis. Túnis hafði tapað fyrir Þjóðverjum daginn áður með einu marki í hörkuleik en Ísland tapaði með ellefu marka mun á móti Þýskalandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í leikjum strákanna til þessa:Ísland-Túnis 29-15Mörk Íslands: Arnar Máni Rúnarsson 6, Dagur Gautason 5, Arnór Snær Óskarsson 4, Daníel Freyr Rúnarsson 3, Ólafur Haukur Júlíusson 3, Tjörvi Týr Gíslason 3, Jónatan Jónsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 1, Eiríkur Þórarinsson 1, Davíð Elí Heimisson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 6 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 3 skot.Ísland-Þýskaland 17-28Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 5, Goði Ingvar Sveinsson 3, Úlfar Páll Monsi Þórðarson 2, Jónatan Jónsson 2, Dagur Gautason 2, Magnús Axelsson 1, Tjörvi Týr Gíslason 1, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot og Björgvin Franz Björgvinsson varði 3 skot.Ísland - Ítalía 15-20Mörk Íslands: Arnar Rúnarsson 4, Arnór Snær Óskarsson 3, Dagur Kristjánsson 3, Daníel Rúnarsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Viktor Jónsson 1. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 17 skot í leiknum.Ísland-Svartfjallaland 29-17Mörk Íslands: Arnór Snær Óskarsson 6, Dagur Gautason 5, Jónatan Marteinn Jónsson 3, Tumi Steinn Rúnarsson 3, Dagur Kristjánsson 2, Eiríkur Þórarinsson 2, Goði Ingvar Sveinsson 2, Tjörvi Týr Gíslason 2, Daníel Freyr Rúnarsson 1, Arnar Máni Rúnarsson 1, Ólafur Haukur Júlíusson 1, Viktor Jónsson 1. Björgvin Franz Björgvinsson varði 9 skot og Viktor Gísli Hallgrímsson varði 1 skot.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Fleiri fréttir Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Sjá meira