Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 19. janúar 2017 15:41 Polar Nanoq kemur til hafnar í gærkvöldi. vísir/anton brink Töluvert magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. Þetta staðfestir Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni, í samtali við Vísi. RÚV greindi fyrst frá. Einar segir að fíkniefnin hafi fundist á þriðja eða fjórða tímanum í nótt við leit í skipinu. Einn hafi verið handtekinn í nótt en hann hefur enn ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Það stendur þó til að sögn Einars. Ekki fæst uppgefið af hvaða tegund umrædd fíkniefni eru eða hvert magnið er nánar en að um töluvert magn sé að ræða. Þá er erfitt að meta hvort efnin hafi verið ætluð til neyslu eða sölu að sögn Einars. Samkvæmt heimildum Vísis er fíkniefnið sem um ræðir hass og magnið mælt í kílóum.Málið talið aðskilið Polar Nanoq lét úr Hafnarfjarðarhöfn á laugardagskvöld en var þar á undan síðast í höfn í Frederikshavn í Danmörku 7. janúar. Málið er talið aðskilið leitinni að Birnu Brjánsdóttur að sögn Einars. Polar Nanoq er enn í haldi lögreglu en skipverjinn er sá fjórði sem er í haldi íslenskra yfirvalda. Tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hádeginu og sá þriðji er í yfirheyrslu. Reiknað er með því að tekin verði ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir honum á fimmta tímanum í dag. Aðrir skipverjar eru frjálsir ferða sinna en þeir eru í kringum tuttugu.Uppfært klukkan 16:48Í tilkynningu frá Polar Seafood er staðfest að fíkninefnið um borð sé hass. Fréttin var uppfærð klukkan 15:55. Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira
Töluvert magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. Þetta staðfestir Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni, í samtali við Vísi. RÚV greindi fyrst frá. Einar segir að fíkniefnin hafi fundist á þriðja eða fjórða tímanum í nótt við leit í skipinu. Einn hafi verið handtekinn í nótt en hann hefur enn ekki verið yfirheyrður vegna málsins. Það stendur þó til að sögn Einars. Ekki fæst uppgefið af hvaða tegund umrædd fíkniefni eru eða hvert magnið er nánar en að um töluvert magn sé að ræða. Þá er erfitt að meta hvort efnin hafi verið ætluð til neyslu eða sölu að sögn Einars. Samkvæmt heimildum Vísis er fíkniefnið sem um ræðir hass og magnið mælt í kílóum.Málið talið aðskilið Polar Nanoq lét úr Hafnarfjarðarhöfn á laugardagskvöld en var þar á undan síðast í höfn í Frederikshavn í Danmörku 7. janúar. Málið er talið aðskilið leitinni að Birnu Brjánsdóttur að sögn Einars. Polar Nanoq er enn í haldi lögreglu en skipverjinn er sá fjórði sem er í haldi íslenskra yfirvalda. Tveir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í hádeginu og sá þriðji er í yfirheyrslu. Reiknað er með því að tekin verði ákvörðun um hvort farið verði fram á gæsluvarðhald yfir honum á fimmta tímanum í dag. Aðrir skipverjar eru frjálsir ferða sinna en þeir eru í kringum tuttugu.Uppfært klukkan 16:48Í tilkynningu frá Polar Seafood er staðfest að fíkninefnið um borð sé hass. Fréttin var uppfærð klukkan 15:55.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fleiri fréttir „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Sjá meira