Grænlenskir sjómenn sendir heim af ótta við reiði Íslendinga Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2017 17:45 Togarinn Regina C liggur við höfn í Hafnarfirði. Vísir/Stefán Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Sex menn úr áhöfn togarans Regina C, sem er við höfn í Hafnarfirði, hafa verið fluttir til Grænlands þar sem þeir upplifa sig ekki sem velkomna á Íslandi. Mennirnir eru allir grænlenskir en eigandi útgerðarinnar Niisa Trawl segir þeim hafa verið vikið úr verslun og orðið fyrir aðkasti í landi. Svend Christensen, segir við Grænlenska ríkisútvarpið að þremur þeirra hafi verið vikið úr verslun þar sem þeir hafi áður komið til að kaupa sælgæti og tímarit. Tveir grænlenskir menn úr áhöfn skipsins Polar Nanoq hafa verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Christensen segir ótækt að áhafnarmeðlimir sínir þurfi að gjalda fyrir það. Í ummælum við fréttina harma Grænlendingar þessa þróun mála. Meðal ummæla við fréttina er að svona hegðun sé ekki í anda Íslendinga og að nú þurfi Grænlendingar að huga að því að ferðast annað. Þá segir einn að Grænlendingar þurfi að passa sig að „fara ekki niður á sama plan“ og Íslendingar. Togarann Reginu C má sjá eftir um klukkustund og 15 mínútur í myndbandinu hér að neðan.Uppfært klukkan 21:38Skipstjóri Reginu C hefur dregið úr frétt grænlenska miðilsins og segir í samtali við Vísi að verið sé að gera úlfalda úr mýflugu.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira