Þungt yfir áhöfn Polar Nanoq sem hefur verið boðin áfallahjálp Birgir Olgeirsson skrifar 19. janúar 2017 20:16 Annar af skipverjunum sem var úrskurðaður í gæsluvarðhald leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vísir/anton brink Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Sjá meira
Áhöfn grænlenska togarans Polar Nanoq er nú stödd á hóteli í Reykjavík þar sem henni hefur verið boðin áfallahjálp frá Rauða krossi Íslands og aðstoð túlks. Þetta kemur fram í máli Jörgen Fossheim, útgerðarstjóra Polar Seafood, á vef grænlenska ríkisútvarpsins, KNR. Hann segir þungt yfir áhöfninni vegna málsins en tveir skipverjar Polar Nanoq voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur aðfaranótt síðastliðins laugardags.Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn.Vísir/JóhannÞriðja skipverjanum, sem var grunaður um að búa yfir upplýsingum um hvarf Birnu, var sleppt úr haldi í dag. Fjórði skipverjinn, sem handtekinn var eftir að umtalsvert magn af hassi fannst í Polar Nanoq, er enn í haldi. „Við erum slegnir að það skyldi finnast svona mikið magn af hassi um borð,“ segir Jörgen en í skipum útgerðarinnar er blátt bann við notkun áfengis og eiturlyfja. Hann segist nokkuð öruggur um að til stóð að smygla þessu hassi. „Þetta tengist smygli, það er alveg öruggt.“ Hann vonast til að rannsókninni á skipinu ljúki sem fyrst svo hægt verði að halda aftur á veiðar. „Þeir sem vilja geta farið heim, en við ætlum aftur á veiðar, þess vegna höfum við ekki sent áhöfnina heim,“ er haft eftir Jörgen.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24 Þriðja skipverjanum sleppt 19. janúar 2017 18:13 Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Sjá meira
Skipstjóri Regina C segir úlfalda gerðan úr mýflugu Jóan Pauli segir það ekki rétt að verið sé að senda grænlenska skipverja heim fyrr en ætlað var vegna þess að þeir hafi orðið fyrir aðkasti Íslendinga. 19. janúar 2017 19:24
Töluvert magn fíkniefna í Polar Nanoq Mikið magn af fíkniefnum fannst um borð í grænlenska togaranum Polar Nanoq í nótt. 19. janúar 2017 15:41