Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2017 12:15 Höskuldur í formanninn? vísir/ernir Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna. KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna.
KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53