Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. janúar 2017 12:15 Höskuldur í formanninn? vísir/ernir Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna. KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, íhugar þessa dagana framboð til formanns KSÍ. Þetta kemur fram á mbl.is. Formannsslagurinn stendur eins og er á milli Guðna Bergssonar, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmanns, og Björns Einarssonar, formanns Víkings í Reykjavík. Geir Þorsteinsson, sitjandi formaður, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í næstu kosningum sem fara fram í febrúar. Höskuldur segir við mbl.is að hjólin hafi farið að snúast eftir að Geir ákvað að bjóða sig ekki fram. Hann hefur þó ekki tekið neina ákvörðun um hvort hann fari fram eða ekki. „Það er rétt að félög utan af landi hafa verið í sambandi við mig og ég get staðfest að ég er að skoða það,“ segir Höskuldur. Aðspurður hvenær ákvörðunar megi vænta svarar hann: „Það verður tíminn að leiða í ljós.“Framboðsfrestur til formanns rennur út þann 28. janúar. Félög innan KSÍ utan höfuðborgarsvæðisins eru áhyggjufull yfir stöðunni að sögn Höskuldar. „Ég held að menn sjái tækifæri í því að breyta aðeins til og hafa formann sem kemur af landsbyggðinni. Það hefur myndast viss gjá á milli liða á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi,“ segir Höskuldur Þórhallsson. Kosið verður til formanns KSÍ 11. febrúar á ársþingi sambandsins. Höskuldur spilaði á sínum tíma bæði með KA og Fram en hann lék ellefu leiki með Fram í efstu deild sumarið 1999 áður en hann lagði skóna á hilluna.
KSÍ Tengdar fréttir Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fleiri fréttir Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Sjá meira
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53