Sigvaldi ætlar ekki að gera það sama og Hans Lindberg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2016 09:30 Sigvaldi Guðjónsson og Hans Lindberg. Mynd/Samsett Getty og aarhushaandbold.dk Sigvaldi Guðjónsson er ekki þekktasti handboltamaður Íslands en það gæti verið að breytast haldi strákurinn áfram að spila eins og vel og hann hefur gert í vetur. Sigvaldi, sem er 22 ára örvhentur hornamaður, hefur staðið sig vel með Árósarliðinu í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigvaldi flutti út til Danmerkur með fjölskyldu sinni fyrir tólf árum en hann ákvað að vera áfram úti þegar foreldrar hans fluttu heim fyrir fjórum árum síðan. Sigvaldi er í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í dag og þá er hann spurður út í Hans Lindberg. Hans Lindberg átti íslenska foreldra sem fluttu út til Danmerkur þar sem hann ólst upp. Lindberg ákvað hinsvegar að velja það að spila fyrir danska landsliðið en ekki það íslenska. „Ég ætla ekki að taka Hans Lindberg mér til fyrirmyndar í þeim efnum,“ svaraði Sigvaldi. „Stefnan er tekin á íslenska landsliðið í framtíðinni. Það er mitt helsta markmið. Mig langar rosalega mikið til þess að fá tækifæri með landsliðinu fyrr en síðar. Til þess veit ég að ég verð að vera duglegur áfram að æfa,“ sagði Sigvaldi í umræddu viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í dag. Hans Lindberg hefur orðið tvisvar Evrópumeistari með Dönum og unnið auk þess tvenn silfurverðlaun á HM. Hans hefur alls skorað 620 mörk í 229 landsleikjum fyrir Dani. Sigvaldi hefur leikið með Århus Håndbold frá 2015 en var þar á undan í herbúðum Bjerringbro/Silkeborg. Sigvaldi býr með kærustunni út í Danmörku en öll fjölskyldan er flutt heim og því er strákurinn á leiðinni heim til Íslands í jólamatinn á aðfangadag. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson er ekki þekktasti handboltamaður Íslands en það gæti verið að breytast haldi strákurinn áfram að spila eins og vel og hann hefur gert í vetur. Sigvaldi, sem er 22 ára örvhentur hornamaður, hefur staðið sig vel með Árósarliðinu í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Sigvaldi flutti út til Danmerkur með fjölskyldu sinni fyrir tólf árum en hann ákvað að vera áfram úti þegar foreldrar hans fluttu heim fyrir fjórum árum síðan. Sigvaldi er í viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í dag og þá er hann spurður út í Hans Lindberg. Hans Lindberg átti íslenska foreldra sem fluttu út til Danmerkur þar sem hann ólst upp. Lindberg ákvað hinsvegar að velja það að spila fyrir danska landsliðið en ekki það íslenska. „Ég ætla ekki að taka Hans Lindberg mér til fyrirmyndar í þeim efnum,“ svaraði Sigvaldi. „Stefnan er tekin á íslenska landsliðið í framtíðinni. Það er mitt helsta markmið. Mig langar rosalega mikið til þess að fá tækifæri með landsliðinu fyrr en síðar. Til þess veit ég að ég verð að vera duglegur áfram að æfa,“ sagði Sigvaldi í umræddu viðtali við Ívar Benediktsson í Morgunblaðinu í dag. Hans Lindberg hefur orðið tvisvar Evrópumeistari með Dönum og unnið auk þess tvenn silfurverðlaun á HM. Hans hefur alls skorað 620 mörk í 229 landsleikjum fyrir Dani. Sigvaldi hefur leikið með Århus Håndbold frá 2015 en var þar á undan í herbúðum Bjerringbro/Silkeborg. Sigvaldi býr með kærustunni út í Danmörku en öll fjölskyldan er flutt heim og því er strákurinn á leiðinni heim til Íslands í jólamatinn á aðfangadag.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Sjá meira