Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2016 19:24 Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þórir er þriðji íslenski þjálfarinn sem vinnur til verðlauna á árinu í handboltanum. Guðmundur Guðmundsson varð Ólympíumeistari með Dönum og Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum. „Þessir strákar sem eru í þessu héðan eru mikil "inspiration" fyrir mig til dæmis og ég hugsa að þetta sé uppeldið hér heima. Íslendingar eru vinnusamir," sagði Þórir í samtali við Tómas. „Við erum lítil þjóð og við þurfum að standa saman. Ísland er lítið lið sem eru að keppa við alla þessa stóru í kringum sig og það er mikilvægt. Liðið er alltaf mikilvægast." „Það er engin einstaklingur sem er stærri en liðið. Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér. Leikmenn verða miklu stærri en liðið og það bendir ekki alltaf á gott," sagði Þórir. Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þórir er þriðji íslenski þjálfarinn sem vinnur til verðlauna á árinu í handboltanum. Guðmundur Guðmundsson varð Ólympíumeistari með Dönum og Dagur Sigurðsson gerði Þjóðverja að Evrópumeisturum. „Þessir strákar sem eru í þessu héðan eru mikil "inspiration" fyrir mig til dæmis og ég hugsa að þetta sé uppeldið hér heima. Íslendingar eru vinnusamir," sagði Þórir í samtali við Tómas. „Við erum lítil þjóð og við þurfum að standa saman. Ísland er lítið lið sem eru að keppa við alla þessa stóru í kringum sig og það er mikilvægt. Liðið er alltaf mikilvægast." „Það er engin einstaklingur sem er stærri en liðið. Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér. Leikmenn verða miklu stærri en liðið og það bendir ekki alltaf á gott," sagði Þórir. Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26
Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30
Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00