Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 11:00 Stuðningsmenn Donald Trump kalla eftir því að nýjasta Stjörnustríðs myndin verði sniðgengin. Er þetta vegna þess að þeir telja að handritshöfundar myndarinnar hafi breytt nokkrum atriðum í myndinni til þess að hægt væri að tengja Trump við rasisma. BBC greinir frá. Handritshöfundar myndarinnar hafa þvertekið fyrir að sú sé raunin en þeir eru yfirlýstir andstæðingar Donalds Trump. Fylgismenn Trump hafa nýtt sér myllumerkið #DumpStarWars undir herferð sína. Uppruna herferðarinnar má rekja til reiði vegna Twitter færslna handritshöfundanna. Handritshöfundurinn Chris Weitz lýsti þeirri skoðun sinni þar að hið illa Veldi í Stjörnustríðs kvikmyndunum snerist líkt og ríkisstjórn Trump um hvíta kynþáttahyggju. Andstæðingar þess væru fjölmenningarlegir uppreisnarmenn. Weitz eyddi tísti sínu samdægurs og baðst afsökunar á að hafa blandað Stjörnustríði saman við pólitík. Það var ekki nóg til að sefa reiðina og hafa 120 þúsund manns deilt færslum með áðurnefndu myllumerki #DumpStarWars. Stuðningsmenn Trump hafa verið duglegir að nýta sér samfélagsmiðla til að svara gagnrýni á Trump en sjálfur hefur Trump um 17 milljónir fylgjendur á Twitter. Donald Trump Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Stuðningsmenn Donald Trump kalla eftir því að nýjasta Stjörnustríðs myndin verði sniðgengin. Er þetta vegna þess að þeir telja að handritshöfundar myndarinnar hafi breytt nokkrum atriðum í myndinni til þess að hægt væri að tengja Trump við rasisma. BBC greinir frá. Handritshöfundar myndarinnar hafa þvertekið fyrir að sú sé raunin en þeir eru yfirlýstir andstæðingar Donalds Trump. Fylgismenn Trump hafa nýtt sér myllumerkið #DumpStarWars undir herferð sína. Uppruna herferðarinnar má rekja til reiði vegna Twitter færslna handritshöfundanna. Handritshöfundurinn Chris Weitz lýsti þeirri skoðun sinni þar að hið illa Veldi í Stjörnustríðs kvikmyndunum snerist líkt og ríkisstjórn Trump um hvíta kynþáttahyggju. Andstæðingar þess væru fjölmenningarlegir uppreisnarmenn. Weitz eyddi tísti sínu samdægurs og baðst afsökunar á að hafa blandað Stjörnustríði saman við pólitík. Það var ekki nóg til að sefa reiðina og hafa 120 þúsund manns deilt færslum með áðurnefndu myllumerki #DumpStarWars. Stuðningsmenn Trump hafa verið duglegir að nýta sér samfélagsmiðla til að svara gagnrýni á Trump en sjálfur hefur Trump um 17 milljónir fylgjendur á Twitter.
Donald Trump Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48