Trump kærir sig ekki um að kínversk stjórnvöld segi sér fyrir verkum Anton Egilsson skrifar 11. desember 2016 23:13 Donald Trump tekur við völdum í Hvíta húsinu þann 20. janúar næstkomandi. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, segist ekki vita afhverju Bandaríkin þurfi að halda sig við „Eitt Kína“-stefnuna sem tekin var upp árið 1972. Þá segist hann ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum. CNN greinir frá. „Ég skil fullvel „Eitt Kína“-stefnuna en ég veit ekki afhverju við ættum að vera bundin við hana” sagði Trump í viðtali á Fox News í kvöld. Þessi ummæli lætur Trump falla stuttu eftir að umdeilt símtal hans og Tsai Ing-wen, forseta Taívans, fór fram en kínverskum stjórnvöldum mislíkaði símtalið mjög. Var það í fyrsta sinn sem forseti eða verðandi forseti Bandaríkjanna ræddi beint við leiðtoga Taívan frá árinu 1979. Kínversk stjórnvöld sendu bandarískum yfirvöldum í kjölfarið formlega kvörtun þar sem farið var þess á leit að Bandaríkin héldu sig við stefnu sína í málefnum ríkjanna, sem gengur undir nafninu „Eitt Kína.“ Kína viðurkennir ekki sjálfstæði eyríkisins Taívan og samkvæmt „Eitt Kína.“ stefnunni hafa Bandaríkin gengist við því sama. Trump segist þá ekki skilja hvernig önnur þjóð geti sagt að hann megi ekki taka símtal. Vísar hann þar í símtalið milli hans og forseta Taívans. „Ég vil ekki að Kínversk stjórnvöld stjórni mér, Þetta símtal kom til mín, það var stutt en mjög almennilegt. Afhverju ætti önnur þjóð að geta sagt að ég megi ekki taka símtal?” Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3. desember 2016 15:07 Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2. desember 2016 23:32 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, segist ekki vita afhverju Bandaríkin þurfi að halda sig við „Eitt Kína“-stefnuna sem tekin var upp árið 1972. Þá segist hann ekki vilja láta kínversk stjórnvöld segja sér fyrir verkum. CNN greinir frá. „Ég skil fullvel „Eitt Kína“-stefnuna en ég veit ekki afhverju við ættum að vera bundin við hana” sagði Trump í viðtali á Fox News í kvöld. Þessi ummæli lætur Trump falla stuttu eftir að umdeilt símtal hans og Tsai Ing-wen, forseta Taívans, fór fram en kínverskum stjórnvöldum mislíkaði símtalið mjög. Var það í fyrsta sinn sem forseti eða verðandi forseti Bandaríkjanna ræddi beint við leiðtoga Taívan frá árinu 1979. Kínversk stjórnvöld sendu bandarískum yfirvöldum í kjölfarið formlega kvörtun þar sem farið var þess á leit að Bandaríkin héldu sig við stefnu sína í málefnum ríkjanna, sem gengur undir nafninu „Eitt Kína.“ Kína viðurkennir ekki sjálfstæði eyríkisins Taívan og samkvæmt „Eitt Kína.“ stefnunni hafa Bandaríkin gengist við því sama. Trump segist þá ekki skilja hvernig önnur þjóð geti sagt að hann megi ekki taka símtal. Vísar hann þar í símtalið milli hans og forseta Taívans. „Ég vil ekki að Kínversk stjórnvöld stjórni mér, Þetta símtal kom til mín, það var stutt en mjög almennilegt. Afhverju ætti önnur þjóð að geta sagt að ég megi ekki taka símtal?”
Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3. desember 2016 15:07 Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2. desember 2016 23:32 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Sjá meira
Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? 3. desember 2016 15:07
Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. 2. desember 2016 23:32