Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2016 12:55 Ryan Zinke er þingmaður Montana-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Donald Trump hefur fengið fyrrverandi hermann sérsveitar bandaríska flotans, Navy SEAL, Ryan Zinke, til að taka að sér að gegna embætti innanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Hinn 55 ára Zinke hefur verið þingmaður Montanaríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í tæp tvö ár, en átti sæti í öldungadeild Montanaríkis á árunum 2009 til 2011. Á árunum 1986 til 2008 starfaði hann í sérsveit bandaríska flotans, og undir lok starfstímans var hann yfirmaður 3.500 sérsveitarmanna í Írak. Á þingi hefur Zinke stutt tillögur um að fjölga bandarískum hermönnum í Írak til að styðja baráttuna gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Þá hefur hann greitt atkvæði gegn lagatillögum um að takmarka vinnslu og borun eftir olíu og gasi á norðurslóðum. Sem innanríkisráðherra mun Zinke fara með málefni sem snúa meðal annars að eignum og auðlindum bandarísku alríkisstjórnarinnar, samband við frumbyggja, borgaralegum réttindum og ýmislegt fleira. Ráðuneytið hefur því oft verið kallað „ráðuneytið fyrir allt annað“. Ólíkt því sem gerist í mörgum öðrum ríkjum falla málefni lögreglu ekki undir bandaríska innanríkisráðuneytið. Donald Trump Tengdar fréttir Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14. desember 2016 07:00 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Donald Trump hefur fengið fyrrverandi hermann sérsveitar bandaríska flotans, Navy SEAL, Ryan Zinke, til að taka að sér að gegna embætti innanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Hinn 55 ára Zinke hefur verið þingmaður Montanaríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í tæp tvö ár, en átti sæti í öldungadeild Montanaríkis á árunum 2009 til 2011. Á árunum 1986 til 2008 starfaði hann í sérsveit bandaríska flotans, og undir lok starfstímans var hann yfirmaður 3.500 sérsveitarmanna í Írak. Á þingi hefur Zinke stutt tillögur um að fjölga bandarískum hermönnum í Írak til að styðja baráttuna gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Þá hefur hann greitt atkvæði gegn lagatillögum um að takmarka vinnslu og borun eftir olíu og gasi á norðurslóðum. Sem innanríkisráðherra mun Zinke fara með málefni sem snúa meðal annars að eignum og auðlindum bandarísku alríkisstjórnarinnar, samband við frumbyggja, borgaralegum réttindum og ýmislegt fleira. Ráðuneytið hefur því oft verið kallað „ráðuneytið fyrir allt annað“. Ólíkt því sem gerist í mörgum öðrum ríkjum falla málefni lögreglu ekki undir bandaríska innanríkisráðuneytið.
Donald Trump Tengdar fréttir Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14. desember 2016 07:00 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14. desember 2016 07:00