Trump ætlar að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 12:47 Vill einbeita sér að forsetaembættinu. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna ætlar sér að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ til þess að einbeita sér að forsetaembættinu. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hins verðandi forseta. Þar kemur fram að hann muni kynna nánari tilhögun á blaðamannafundi þann 15. desember ásamt börnum sínum. Trump hefur hingað til gefið lítið fyrir gagnrýni þess efnis að víðfeðmt viðskiptaveldi hans muni skapa hagsmunaárekstra þegar hann tekur við embætti forseta. Trump stundar viðskipti í um 20 löndum víða um heim. Óttast sumir að Trump muni beita áhrifum sínum sem forseti til þess að beina viðskiptum að sínum eigin fyrirtækjum. Greint hefur verið frá því að erindrekar erlendra ríkja sæki nú í nýtt hótel Trump í Washington. Þá hefur einnig verið greint frá því að Trump hafi þrýst á Nigel Farage að beita sér fyrir því að koma í veg fyrir að vindorkuver yrði reist í Skotlandi vegna þess að það myndi skyggja á útsýnið frá golfvelli Trump þar í landi. Trump hefur hingað til sagt að hann muni láta börnin sín sjá um rekstur Trump-veldisins en óvíst er hvort að það sem hann muni tilkynna í desember sé einhver breyting frá því.Tweets by realDonaldTrump Donald Trump Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna ætlar sér að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ til þess að einbeita sér að forsetaembættinu. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hins verðandi forseta. Þar kemur fram að hann muni kynna nánari tilhögun á blaðamannafundi þann 15. desember ásamt börnum sínum. Trump hefur hingað til gefið lítið fyrir gagnrýni þess efnis að víðfeðmt viðskiptaveldi hans muni skapa hagsmunaárekstra þegar hann tekur við embætti forseta. Trump stundar viðskipti í um 20 löndum víða um heim. Óttast sumir að Trump muni beita áhrifum sínum sem forseti til þess að beina viðskiptum að sínum eigin fyrirtækjum. Greint hefur verið frá því að erindrekar erlendra ríkja sæki nú í nýtt hótel Trump í Washington. Þá hefur einnig verið greint frá því að Trump hafi þrýst á Nigel Farage að beita sér fyrir því að koma í veg fyrir að vindorkuver yrði reist í Skotlandi vegna þess að það myndi skyggja á útsýnið frá golfvelli Trump þar í landi. Trump hefur hingað til sagt að hann muni láta börnin sín sjá um rekstur Trump-veldisins en óvíst er hvort að það sem hann muni tilkynna í desember sé einhver breyting frá því.Tweets by realDonaldTrump
Donald Trump Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02