Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 15:34 „Ég get bara ekki lýst því hvers konar tilfinning það var núna um tíuleytið þegar ég sá ljósin á vélsleðanum,“ sagði Friðrik Rúnar Garðarsson í samtali við Stöð 2 síðdegis í dag. Friðrik Rúnar varð viðskila við félaga sína seinnipart dags á föstudaginn en hann hafði farið á rjúpuveiðar í landi Einarsstaða á Héraði. Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna alls staðar að af landinu tók þátt í leitinni af Friðriki, 440 manns þegar mest lét.Friðrik fannst um tíuleytið í morgun á mel á austanverðum Ketilsstaðahálsi og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til byggða. Heimtur úr helju Friðrik var kaldur og hrakinn þegar hann fannst en að öðru leyti heill heilsu. „Mér leið eins og ég hefði verið heimtur úr helju,“ sagði Friðrik. „Ég er búinn að sofa úti í tvær nætur, grafinn í skafl,“ sagði hann og fullyrðir að hann hafi verið orðinn dálítið blautur þrátt fyrir að hafa verið vel búinn. Friðrik var ekki með síma þegar hann týndist. „Við vorum þrír saman og ætluðum allir að vera með síma,“ sagði hann. Hann kveðst þekkja svæðið vel og oft hafa gengið um þessar slóðir en skyggnið var óvenju slæmt á föstudaginn. „Núna urðu skilyrðin þau að ég sá ekkert.“Ítarlegra viðtal við Friðrik verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
„Ég get bara ekki lýst því hvers konar tilfinning það var núna um tíuleytið þegar ég sá ljósin á vélsleðanum,“ sagði Friðrik Rúnar Garðarsson í samtali við Stöð 2 síðdegis í dag. Friðrik Rúnar varð viðskila við félaga sína seinnipart dags á föstudaginn en hann hafði farið á rjúpuveiðar í landi Einarsstaða á Héraði. Fjölmennt lið björgunarsveitarmanna alls staðar að af landinu tók þátt í leitinni af Friðriki, 440 manns þegar mest lét.Friðrik fannst um tíuleytið í morgun á mel á austanverðum Ketilsstaðahálsi og var hann fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til byggða. Heimtur úr helju Friðrik var kaldur og hrakinn þegar hann fannst en að öðru leyti heill heilsu. „Mér leið eins og ég hefði verið heimtur úr helju,“ sagði Friðrik. „Ég er búinn að sofa úti í tvær nætur, grafinn í skafl,“ sagði hann og fullyrðir að hann hafi verið orðinn dálítið blautur þrátt fyrir að hafa verið vel búinn. Friðrik var ekki með síma þegar hann týndist. „Við vorum þrír saman og ætluðum allir að vera með síma,“ sagði hann. Hann kveðst þekkja svæðið vel og oft hafa gengið um þessar slóðir en skyggnið var óvenju slæmt á föstudaginn. „Núna urðu skilyrðin þau að ég sá ekkert.“Ítarlegra viðtal við Friðrik verður í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Sjá meira
Hífa þurfti skyttuna um borð í þyrluna Hundur hans var fluttur til byggða af björgunarsveitarmönnum. 20. nóvember 2016 12:34