Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:53 Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Vísir/Getty Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess. Donald Trump Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Sjá meira
Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess.
Donald Trump Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur - nákvæmlega - eins og Íslendingur“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Sjá meira