Skólastjórar á Reykjanesi með þungar áhyggjur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 14:29 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum. Vísir/Ernir Stjórn Skólastjórafélags Reykjaness lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. „Ef ekki semst fljótlega mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir starfið í grunnskólum landsins. Nú þegar hafa fjölmargir kennarar sagt upp störfum,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Nauðsynlegt er að bæta kjör kennara verulega og meta ábyrgð, menntun og umfang starfsins til launa. Það er hagsmunamál allrar þjóðarinnar að vel takist til þar sem menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, þar af 40 í Reykjanesbæ. Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar um helgina. Kjaramál Tengdar fréttir Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Stjórn Skólastjórafélags Reykjaness lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu sem komin er upp í samningaviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. „Ef ekki semst fljótlega mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir starfið í grunnskólum landsins. Nú þegar hafa fjölmargir kennarar sagt upp störfum,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Nauðsynlegt er að bæta kjör kennara verulega og meta ábyrgð, menntun og umfang starfsins til launa. Það er hagsmunamál allrar þjóðarinnar að vel takist til þar sem menntun er ein af grunnstoðum samfélagsins,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Skora skólastjórar á Reykjanesi á sveitarstjórnir og bæjaryfirvöld að beita sér fyrir því að samið verði við kennara þannig að grunnskólakennarastarfið verði samkeppnishæft á vinnumarkaði. Um hundrað kennarar hafa sagt upp störfum á Suðvesturhorni landsins, þar af 40 í Reykjanesbæ. Formaður félags grunnskólakennara segir viðræður í kjaradeilu félagsins mjakast í rétta átt en samninganefndir komu saman til fundar um helgina.
Kjaramál Tengdar fréttir Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Óttast að ófaglærðu fólki fjölgi í skólunum Kennarar ósáttir við yfirlýsingar Sambands íslenskra sveitarfélaga um launaþróun. Kennari í Fellaskóla óttast að skólarnir fyllist af leiðbeinendum. Skóli með stærstan hluta nemenda af erlendum uppruna þurfi fagmenntað fólk. 25. nóvember 2016 07:00
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00
71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25. nóvember 2016 13:15