Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2016 18:19 Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30. Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna og Donald Trump, sem bar sigur úr býtum í nýafstöðnum forsetakosningum vestanhafs, funduðu í fyrsta sinn í Hvíta húsinu í dag. Obama hefur lofað faglegum og skjótum stjórnarskiptum enda sé forsetaembættið hafið yfir einstaklinga og ágreining. Fundurinn hefur eflaust verið óþægilegur á köflum enda hafa þessir tveir eldað grátt silfur lengi. Við fjöllum nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en teymi okkar í Bandaríkjunum mun einnig ræða við fulltrúa minnihlutahópa sem óttast um stöðu sína eftir að Donald Trump var kjörinn forseti. Við fjöllum líka um kjaradeilu sjómanna en það stefnir í fyrsta verkfall þeirra í fimmtán ár. Við ræðum við íslenska móður ungs drengs sem verður líklega sendur til Noregs eftir að Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að afhenda beri drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum. Við fjöllum einnig um mikla snjókomu sem hefur sett samgöngur í Stokkhólmi úr skorðum í gær og í dag en ekki hefur snjóað jafn mikið í borginni í nóvember frá því mælingar hófust. Þá lítum við inn á æfingu hjá Todmobile og breska popparanum Nik Kershaw sem spila á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld. Kvöldfréttir eru í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi kl. 18:30.
Donald Trump Verkfall sjómanna Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira