Trump segir atvinnumótmælendur hvatta af fjölmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2016 08:00 Mótmæli fóru fram víða um Bandaríkin í nótt. Vísir/Getty Enn er mótmælt á mörgum götum Bandaríkjanna eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Um fjögur þúsund manns voru á götum Portland þar sem rúður voru brotnar og eldar voru kveiktir. Lögreglan í borginni segir mótmælin hafa orðið að óeirðum. Donald Trump segir á Twitter að um „atvinnumótmælendur“ sé að ræða og að þeir séu hvattir áfram af fjölmiðlum. Þá segir hann mótmælin vera „mjög ósanngjörn“.Just had a very open and successful presidential election. Now professional protesters, incited by the media, are protesting. Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 11, 2016 Lögreglan handtók fjölda mótmælenda samkvæmt AP fréttaveitunni, eftir að hluti þeirra hóf að kveikja í hlutum og eyðileggja. Mótmælin standa enn yfir og hefur komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum að mótmælendum. Mótmæli fóru fram í borgum víða um Bandaríkin, hvort sem að kjósendur Trump voru þar í meirihluta eða í minnihluta. Fjöldi mótmælenda er þó talinn vera minni en fyrrinótt. Mótmælin voru friðsamleg að mestu leyti samkvæmt Reuters. Mótmælendur óttast að kosning Trump muni draga úr mannréttindum í Bandaríkjunum. Stuðningsmenn Trump segja mótmælendurna ekki virða lýðræðislegt kerfi Bandaríkjanna. Kerfi sem Trump og stuðningsmenn hans hafa verið að kvarta yfir í marga mánuði. Forsetinn verðandi hefur ítrekað haldið því fram að kerfið sé spillt, kosningasvindl séu allsráðandi og að kerfið sé misnotað. Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að telja öll atkvæði er líklegt að Hillary Clinton hafi í raun fengið fleiri atkvæði en Donald Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira
Enn er mótmælt á mörgum götum Bandaríkjanna eftir að Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Um fjögur þúsund manns voru á götum Portland þar sem rúður voru brotnar og eldar voru kveiktir. Lögreglan í borginni segir mótmælin hafa orðið að óeirðum. Donald Trump segir á Twitter að um „atvinnumótmælendur“ sé að ræða og að þeir séu hvattir áfram af fjölmiðlum. Þá segir hann mótmælin vera „mjög ósanngjörn“.Just had a very open and successful presidential election. Now professional protesters, incited by the media, are protesting. Very unfair!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 11, 2016 Lögreglan handtók fjölda mótmælenda samkvæmt AP fréttaveitunni, eftir að hluti þeirra hóf að kveikja í hlutum og eyðileggja. Mótmælin standa enn yfir og hefur komið til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum að mótmælendum. Mótmæli fóru fram í borgum víða um Bandaríkin, hvort sem að kjósendur Trump voru þar í meirihluta eða í minnihluta. Fjöldi mótmælenda er þó talinn vera minni en fyrrinótt. Mótmælin voru friðsamleg að mestu leyti samkvæmt Reuters. Mótmælendur óttast að kosning Trump muni draga úr mannréttindum í Bandaríkjunum. Stuðningsmenn Trump segja mótmælendurna ekki virða lýðræðislegt kerfi Bandaríkjanna. Kerfi sem Trump og stuðningsmenn hans hafa verið að kvarta yfir í marga mánuði. Forsetinn verðandi hefur ítrekað haldið því fram að kerfið sé spillt, kosningasvindl séu allsráðandi og að kerfið sé misnotað. Þrátt fyrir að enn sé ekki búið að telja öll atkvæði er líklegt að Hillary Clinton hafi í raun fengið fleiri atkvæði en Donald Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Sjá meira