Aron ekki í hefndarhug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2016 20:15 Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. Ísland tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 á morgun. Þessi lið mættust síðast á HM í Katar í upphafi síðasta árs en þá fóru Tékkar illa með Íslendinga og unnu stórsigur, 36-25. Aron fékk að finna fyrir því í leiknum en hann fékk heilahristing eftir að varnarmaður Tékka braut á honum undir lok fyrri hálfleiks. Aron segir að þetta atvik sé honum ekki ofarlega í huga í aðdraganda leiksins á morgun. „Ég var eiginlega ekkert búinn að pæla í því og mundi varla eftir því á móti hverjum ég fékk heilahristinginn. Ég hendi þessu kannski inn í rútínuna þegar ég er að keyra í leikinn til að peppa mig meira upp. En þetta er ekkert persónulegra, þannig séð,“ sagði Aron í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Aron segir að íslenska liðið þurfi að spila agaðan sóknarleik á morgun til að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Tékka. „Þeir keyra gríðarlega mikið. Þeir eru flatir og passívir í vörninni og treysta mikið á hraðaupphlaup. Við þurfum að vera agaðir í sókninni og ekki taka fyrsta eða jafnvel annan séns. Við þurfum að virða allir sóknir sem við fáum,“ sagði Aron.Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31. október 2016 21:07 Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25. október 2016 09:00 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. Ísland tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 á morgun. Þessi lið mættust síðast á HM í Katar í upphafi síðasta árs en þá fóru Tékkar illa með Íslendinga og unnu stórsigur, 36-25. Aron fékk að finna fyrir því í leiknum en hann fékk heilahristing eftir að varnarmaður Tékka braut á honum undir lok fyrri hálfleiks. Aron segir að þetta atvik sé honum ekki ofarlega í huga í aðdraganda leiksins á morgun. „Ég var eiginlega ekkert búinn að pæla í því og mundi varla eftir því á móti hverjum ég fékk heilahristinginn. Ég hendi þessu kannski inn í rútínuna þegar ég er að keyra í leikinn til að peppa mig meira upp. En þetta er ekkert persónulegra, þannig séð,“ sagði Aron í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Aron segir að íslenska liðið þurfi að spila agaðan sóknarleik á morgun til að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Tékka. „Þeir keyra gríðarlega mikið. Þeir eru flatir og passívir í vörninni og treysta mikið á hraðaupphlaup. Við þurfum að vera agaðir í sókninni og ekki taka fyrsta eða jafnvel annan séns. Við þurfum að virða allir sóknir sem við fáum,“ sagði Aron.Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31. október 2016 21:07 Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00 Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25. október 2016 09:00 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31. október 2016 21:07
Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30
Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30
Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00
„Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05
Ásgeir Örn missir af landsleikjunum en fékk nýjan samning hjá Nimes Ásgeir Örn Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Tékkum í undankeppni EM en fyrsti leikur strákanna okkar í riðlinum fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld. 1. nóvember 2016 13:00
Snorri Steinn fær svaka meðmæli frá Aroni Pálmarssyni | Þvílíkur handboltaheili Snorri Steinn Guðjónsson gaf það út í gær að hann hafi spilað sinn síðasta landsleik fyrir Ísland. Fimmtán ára landsliðsferli leikstjórnandans er þar með á enda. 25. október 2016 09:00
Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00
Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09
Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02