Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. nóvember 2016 17:54 Gunnhildur Gunnarsdóttir var með átta stig í dag. Vísir/Eyþór Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Mikið jafnræði var í leiknum og skiptust liðin á körfum allan leikinn en munurinn fór aldrei í meira en átta stig. Leiddi Snæfell með einu stigi í hálfleik 40-39. Valskonur náðu forskotinu á ný í þriðja leikhluta og leiddu 59-56 fyrir lokaleikhlutann. Liðin skiptust á körfum í fjórða leikhluta en þristur Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur þegar 44 sekúndur voru til leiksloka reyndist gera út um leikinn. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 25 stig en hún gældi við þrefalda tvennu með 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Berglind Gunnarsdóttir setti niður 19 stig en Pálína kom næst með 14 stig. Í liði Valskvenna var Mia Loyd með tröllatvennu með 31 stig og 21 frákast en Bergþóra Holton Tómasdóttir bætti við tólf stigum.og Hallveig Jónsdóttir tíu stigum.Tölfræði leiks:Snæfell-Valur 79-76 (16-22, 24-17, 16-20, 23-17)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 19/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 31/21 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Mikið jafnræði var í leiknum og skiptust liðin á körfum allan leikinn en munurinn fór aldrei í meira en átta stig. Leiddi Snæfell með einu stigi í hálfleik 40-39. Valskonur náðu forskotinu á ný í þriðja leikhluta og leiddu 59-56 fyrir lokaleikhlutann. Liðin skiptust á körfum í fjórða leikhluta en þristur Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur þegar 44 sekúndur voru til leiksloka reyndist gera út um leikinn. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 25 stig en hún gældi við þrefalda tvennu með 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Berglind Gunnarsdóttir setti niður 19 stig en Pálína kom næst með 14 stig. Í liði Valskvenna var Mia Loyd með tröllatvennu með 31 stig og 21 frákast en Bergþóra Holton Tómasdóttir bætti við tólf stigum.og Hallveig Jónsdóttir tíu stigum.Tölfræði leiks:Snæfell-Valur 79-76 (16-22, 24-17, 16-20, 23-17)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 19/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 31/21 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30