Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. nóvember 2016 17:54 Gunnhildur Gunnarsdóttir var með átta stig í dag. Vísir/Eyþór Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Mikið jafnræði var í leiknum og skiptust liðin á körfum allan leikinn en munurinn fór aldrei í meira en átta stig. Leiddi Snæfell með einu stigi í hálfleik 40-39. Valskonur náðu forskotinu á ný í þriðja leikhluta og leiddu 59-56 fyrir lokaleikhlutann. Liðin skiptust á körfum í fjórða leikhluta en þristur Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur þegar 44 sekúndur voru til leiksloka reyndist gera út um leikinn. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 25 stig en hún gældi við þrefalda tvennu með 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Berglind Gunnarsdóttir setti niður 19 stig en Pálína kom næst með 14 stig. Í liði Valskvenna var Mia Loyd með tröllatvennu með 31 stig og 21 frákast en Bergþóra Holton Tómasdóttir bætti við tólf stigum.og Hallveig Jónsdóttir tíu stigum.Tölfræði leiks:Snæfell-Valur 79-76 (16-22, 24-17, 16-20, 23-17)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 19/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 31/21 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Mikið jafnræði var í leiknum og skiptust liðin á körfum allan leikinn en munurinn fór aldrei í meira en átta stig. Leiddi Snæfell með einu stigi í hálfleik 40-39. Valskonur náðu forskotinu á ný í þriðja leikhluta og leiddu 59-56 fyrir lokaleikhlutann. Liðin skiptust á körfum í fjórða leikhluta en þristur Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur þegar 44 sekúndur voru til leiksloka reyndist gera út um leikinn. Aaryn Ellenberg-Wiley var stigahæst í liði Snæfells með 25 stig en hún gældi við þrefalda tvennu með 10 fráköst og 7 stoðsendingar. Berglind Gunnarsdóttir setti niður 19 stig en Pálína kom næst með 14 stig. Í liði Valskvenna var Mia Loyd með tröllatvennu með 31 stig og 21 frákast en Bergþóra Holton Tómasdóttir bætti við tólf stigum.og Hallveig Jónsdóttir tíu stigum.Tölfræði leiks:Snæfell-Valur 79-76 (16-22, 24-17, 16-20, 23-17)Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 19/4 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8, Bryndís Guðmundsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/4 fráköst.Valur: Mia Loyd 31/21 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/6 fráköst, Elfa Falsdottir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. 6. nóvember 2016 18:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti