Þokast í átt að samkomulagi um þinglok Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. október 2016 23:09 Ráðherrar við eldhúsdagsumræður á Alþingi í liðinni viku. vísir/eyþór Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir fundinn í kvöld hafa verið gagnlegri en til að mynda fundurinn sem stjórnarandstaðan var boðuð á í gær. „Þetta er að þokast í rétta átt og við gerum ráð fyrir að ná samkomulagi um þinglok á morgun,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún vill ekki tjá sig að öðru leyti um fundinn en kveðst þó aðspurð ætla að ekki sé raunhæft að ljúka þingi í þessari viku heldur muni þingstörfin eitthvað teygja sig fram í næstu viku. Engin starfsáætlun er í gildi á Alþingi en á mánudaginn í síðustu viku fóru fram eldhúsdagsumræður sem jafnan marka þinglok enda átti þingi að ljúka fimmtudaginn 29. september. Það stendur þó enn og hefur stjórnarandstaðan ítrekað kallað eftir lista frá ríkisstjórninni yfir þau mál sem stjórnarflokkarnir vilja klára áður en þingi lýkur. Á fundi með stjórnarandstöðunni í gær lögðu þeir Sigurður og Bjarni fram lista yfir sextán mál sem ríkisstjórnin vill ljúka. Hvort að eitthvað hafi fækkað á þeim lista í kvöld liggur ekki fyrir en á meðal umdeildra mála ríkisstjórnarinnar eru LÍN-frumvarpið og frumvarp um lagningu raflína til Bakka. Alþingi Tengdar fréttir Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03 Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Fundi leiðtoga stjórnarandstöðunnar með þeim Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra lauk núna á ellefta tímanum. Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata segir fundinn í kvöld hafa verið gagnlegri en til að mynda fundurinn sem stjórnarandstaðan var boðuð á í gær. „Þetta er að þokast í rétta átt og við gerum ráð fyrir að ná samkomulagi um þinglok á morgun,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. Hún vill ekki tjá sig að öðru leyti um fundinn en kveðst þó aðspurð ætla að ekki sé raunhæft að ljúka þingi í þessari viku heldur muni þingstörfin eitthvað teygja sig fram í næstu viku. Engin starfsáætlun er í gildi á Alþingi en á mánudaginn í síðustu viku fóru fram eldhúsdagsumræður sem jafnan marka þinglok enda átti þingi að ljúka fimmtudaginn 29. september. Það stendur þó enn og hefur stjórnarandstaðan ítrekað kallað eftir lista frá ríkisstjórninni yfir þau mál sem stjórnarflokkarnir vilja klára áður en þingi lýkur. Á fundi með stjórnarandstöðunni í gær lögðu þeir Sigurður og Bjarni fram lista yfir sextán mál sem ríkisstjórnin vill ljúka. Hvort að eitthvað hafi fækkað á þeim lista í kvöld liggur ekki fyrir en á meðal umdeildra mála ríkisstjórnarinnar eru LÍN-frumvarpið og frumvarp um lagningu raflína til Bakka.
Alþingi Tengdar fréttir Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03 Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Erfitt að fá leiðtoga stjórnarflokkanna til að gera upp hug sinn Enn óljóst hvaða mál verða afgreidd fyrir þinglok en mörg mála stjórnarinnar kalla á langar umræður. 5. október 2016 19:03
Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum. 5. október 2016 07:00