Sigurður Ingi mættur í réttir í hreppnum sínum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 12:59 Forsætisráðherra er í góðum félagsskap í Hrunamannahreppi. Mynd/Sigurður R. Sveinmarsson Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan. Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Réttir eru í Hrunamannahreppi í dag en kindum hefur verið smalað um allt land undanfarnar vikur. Um sextíu réttir fóru fram síðustu helgi og sömuleiðis verða réttir víða um helgina. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra er mættur í réttir en hann þekkir vel til í hreppnum þar sem hann var oddviti frá 2002 til 2009. Hann er uppalinn á Dalbæ í Hrunamannahreppi. Réttir hófust klukkan tíu í morgun.Mynd/Sigurður R. SveinmarssonFastlega má reikna með því að Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra og flokksmaður Sigurðar, sé einnig á staðnum en réttirnar, sem eru úr stuðlabergi, voru vígðar árið 2013 eftir miklar endurbætur. Guðni hafði á orði á dögunum að best væri fyrir Framsóknarflokkinn að Sigurður Ingi tæki við formennsku í flokknum af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.Frétt frá vígslunni árið 2013 má sjá hér að neðan.
Alþingi X16 Suður Tengdar fréttir Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00 Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36 Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Réttir að hefjast um land allt Sextíu réttir fara fram um land allt um helgina og búast má við því að hundruð Íslendinga og forvitnir ferðamenn geri sér ferð út á land til að draga í dilka, hlaupa uppi óþekkt fé og uppskera ærlega. 10. september 2016 06:00
Miklar umferðartafir milli Gullfoss og Geysis vegna fjárrekstrar Lögreglan á Suðurlandi hafði áður minnt vegfarendur á að búast mætti við umferðartöfum á eftirtöldum vegum í Biskupstungum vegna smölunar. 9. september 2016 13:36
Réttað úr Hraunsrétt í 187. sinn Sennilega hafa á annan tug kynslóða dregið í dilka í sömu réttinni í Aðaldalnum, eða síðan 1830. 13. september 2016 19:00