Öllum prófkjörum Pírata lokið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. ágúst 2016 10:37 Úr höfuðstöðvum Pírata þegar tilkynnt var um niðurstöður prófkjörs höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur, mun leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi. Þórður hlaut mestan stuðning í prófkjöri flokksins í kjördæminu en því lauk í gær. Sautján voru í framboði og greiddu 95 atkvæði í prófkjörinu. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður, Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri Landnámsseturs Íslands, og Eva Pandora Baldursdóttir, nemi í opinberri stjórnsýslu, skipa næstu þrjú sæti á listanum. Eiríkur lenti í þriðja sæti í prófkjörinu en verður í fjórða sæti listans. Þar með liggur ljóst fyrir, með þeim fyrirvara að allir muni taka sæti á lista og að framboðslistarnir verði samþykktir af kjördæmisráðum, hverjir munu skipa lista Pírata í Alþingiskosningunum 29. október næstkomandi. Prófkjör flokksins í kjördæminu var hið síðasta á landsvísu. Píratar eru því fyrstir allra til að hafa á hreinu hverjir það verða sem bjóða sig fram í haust. Alls greiddu 1.318 atkvæði í prófkjörunum, þar af 1.034 í sameiginlegu prófkjöri fyrir kjördæmin þrjú á höfuðborgarsvæðinu, en frambjóðendur voru 161. Efstu fjögur sætin í hverju kjördæmi fyrir sig má sjá hér fyrir neðan.Norðvesturkjördæmi: 1. Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur 2. Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður 3. Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur 4. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóriNorðausturkjördæmi: 1. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, menntaskólakennari 2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, rekstrarfræðingur 3. Hans Jónsson, öryrki 4. Gunnar Ómarsson, rafvirkiSuðurkjördæmi: 1. Smári McCarthy, tæknistjóri 2. Oktavía Hrund Jónsdóttir, ráðgjafi 3. Þórólfur Júlían Dagsson, sjómaður 4. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingurSuðvesturkjördæmi: 1. Jón Þór Ólafsson, útlagningarmaður og fyrrverandi þingmaður 2. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, lögfræðingur 3. Andri Þór Sturluson, eigandi Sannleikurinn.com 4. Sara E. Þórðardóttir Oskarsson, formaður Jæja-hópsinsReykjavíkurkjördæmi norður: 1. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður 2. Björn Leví Gunnarsson, hugbúnaðarsérfæðingur 3. Halldóra Mogensen, varaþingmaður 4. Katla Hólms Vilbergs- og Þórhildardóttir, heimspekingurReykjavíkurkjördæmi suður: 1. Ásta Helgadóttir, þingmaður 2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður 3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur 4. Olga Cilia, bókmennta- og lögfræðingur
Alþingi Kosningar 2016 X16 Norðvestur X16 Suður Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24 Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Össur segir prófkjör Pírata „tóma skel“ og „bömmer“ Össur Skarphéðinsson þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra segir þátttökuna í prófkjöri Pírata skelfilega litla. 13. ágúst 2016 11:24
Endurtalið í prófkjöri Pírata Búið er að endurtelja atkvæði í sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi eftir að gagnrýni á lagatúlkun kom fram. 15. ágúst 2016 16:33