Ritari Samfylkingarinnar: „Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. ágúst 2016 11:10 Ragnheiður Elín, Ásmundur og Árni sækjast öll eftir oddvitasæti í Suðurkjördæmi. vísir „Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur. Hver þeirra hreppir oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi? Fylgist með.“ Svo ritar Óskar Steinn Jónínu Ómarsson á Twitter-síðu sína. Óskar var í upphafi júnímánaðar kjörinn ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Augljóst er af tístinu að átt er við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ásmund Friðriksson, þingmann flokksins, og Árna Johnsen, fyrrverandi þingmann flokksins.Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur. Hver þeirra hreppir oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi? Fylgist með.— Óskar Steinn (@oskasteinn) August 4, 2016 Með hinum dæmda þjófi er átt við Árna Johnsen. Árið 2003 var Árni dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Árna var veitt uppreist æru árið 2006 af handhöfum forsetavalds, þeim Geir H. Haarde, Gunnlaugi Claessen og Sólveigu Pétursdóttur. Hann tók sæti á þingi á ný árið 2007 og sat til 2013. Duglausi ráðherrann hlýtur að vera Ragnheiður Elín Árnadóttir en enn sem komið er er hún eini ráðherrann sem hefur farið fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Sjá einnig:Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar“ hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson tilkynnti fyrir skemmstu að hann sæktist eftir fyrsta eða öðru sæti á lista flokksins í komandi kosningum. Ásmundur hefur í gegnum tíðina verið umdeildur fyrir að vilja „taka umræðuna“ um málefni útlendinga og flóttafólks. Árni Johnsen var á móti staðfestri samvist samkynja para. Smekklegt hjá honum að tilkynna framboð í Pride-viku. pic.twitter.com/uXOAkmilUm— Óskar Steinn (@oskasteinn) August 4, 2016 Alþingi Kosningar 2016 X16 Suður Tengdar fréttir Ásmundur mátar sig við 1. sæti í Suður-kjördæmi Ásmundur Friðriksson sér tækifæri eftir niðurstöðu nýrrar könnunar. 28. júlí 2016 13:23 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira
„Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur. Hver þeirra hreppir oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi? Fylgist með.“ Svo ritar Óskar Steinn Jónínu Ómarsson á Twitter-síðu sína. Óskar var í upphafi júnímánaðar kjörinn ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Augljóst er af tístinu að átt er við Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ásmund Friðriksson, þingmann flokksins, og Árna Johnsen, fyrrverandi þingmann flokksins.Duglaus ráðherra, rasisti og dæmdur þjófur. Hver þeirra hreppir oddvitasætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi? Fylgist með.— Óskar Steinn (@oskasteinn) August 4, 2016 Með hinum dæmda þjófi er átt við Árna Johnsen. Árið 2003 var Árni dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi. Árna var veitt uppreist æru árið 2006 af handhöfum forsetavalds, þeim Geir H. Haarde, Gunnlaugi Claessen og Sólveigu Pétursdóttur. Hann tók sæti á þingi á ný árið 2007 og sat til 2013. Duglausi ráðherrann hlýtur að vera Ragnheiður Elín Árnadóttir en enn sem komið er er hún eini ráðherrann sem hefur farið fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Sjá einnig:Þingmaður spyr hvort „íslenskir múslimar“ hafi farið í þjálfunarbúðir hryðjuverkamanna Ásmundur Friðriksson tilkynnti fyrir skemmstu að hann sæktist eftir fyrsta eða öðru sæti á lista flokksins í komandi kosningum. Ásmundur hefur í gegnum tíðina verið umdeildur fyrir að vilja „taka umræðuna“ um málefni útlendinga og flóttafólks. Árni Johnsen var á móti staðfestri samvist samkynja para. Smekklegt hjá honum að tilkynna framboð í Pride-viku. pic.twitter.com/uXOAkmilUm— Óskar Steinn (@oskasteinn) August 4, 2016
Alþingi Kosningar 2016 X16 Suður Tengdar fréttir Ásmundur mátar sig við 1. sæti í Suður-kjördæmi Ásmundur Friðriksson sér tækifæri eftir niðurstöðu nýrrar könnunar. 28. júlí 2016 13:23 Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Sjá meira
Ásmundur mátar sig við 1. sæti í Suður-kjördæmi Ásmundur Friðriksson sér tækifæri eftir niðurstöðu nýrrar könnunar. 28. júlí 2016 13:23