Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 17:13 „Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post. Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
„Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post.
Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
„Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12