Pokémonþjálfari keyrði á kyrrstæðan löggubíl Samúel Karl Ólason skrifar 20. júlí 2016 17:13 „Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post. Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
„Pokémon Go er ekki bara skemmtun.“ Þetta skrifaði lögreglan í Baltimore í Bandaríkjunum við myndband af ökumanni keyra á kyrrstæðan lögreglubíl. Myndband af árekstrinum náðst á vestismyndavél eins lögregluþjóns. Ökumaðurinn sjálfur viðurkenndi að hafa verið að spila leikinn Pokémon Go við aksturinn. „Þetta fæ ég fyrir að spila þennan heimskulega leik,“ sagði ökumaðurinn eftir að hann var búinn að ganga úr skugga um að engan hefði sakað í slysinu.Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem svokallaðir þjálfarar lenta í ógöngum með Pokémonspilun sína. Í síðustu viku gengu til dæmis tveir menn fram af kletti í San Diego í Bandaríkjunum. Annar þeirra féll um 30 metra niður á strönd en hinn festist í klettinum og var þar meðvitundarlaus þegar björgunaraðilar komu að honum. Þeir slösuðust þó ekki illa samkvæmt Huffington Post.
Pokemon Go Tengdar fréttir Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36 „Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Fleiri fréttir Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Sjá meira
Hlutabréf í Nintendo að hrynja Gengi hlutabréfa í Nintendo lækkaði um 12,6 prósent í dag. 20. júlí 2016 11:10
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Annar í Pókemonveiðum á Klambratúni Fjöldi manns mættu annan daginn í röð til þess að veiða Pókemona á Klambratúni. 17. júlí 2016 17:36
„Verðum að fara að taka okkur taki“ Lögreglan á Suðurnesjum kvartar undan gölnum ökumönnum á Pokémon veiðum. 19. júlí 2016 17:12
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent